Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Kjartan Kjartansson skrifar 1. nóvember 2024 14:45 Vegfarendur ganga fram hjá Forboðnu borginni í Beijing. Íslendingar geta brátt ferðast þangað án vegabréfaáritunar, að minnsta kosti tímabundið. Vísir/EPA Kínversk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa Íslendingum að koma til Kína án vegabréfsáritunar út næsta ár. Undanþágan tekur gildi í næstu viku. Ferðalangar frá Íslandi geta dvalist að hámarki í fimmtán daga í Kína án áritunar til þess að ferðast, stunda viðskipti, heimsækja fjölskyldu eða til þess að ná tengiflugi, að því er kom fram fréttamannafundi kínverska utanríkisráðuneytisins í dag. Kínverska sendiráðið á Íslandi vekur athygli á undanþágunni. Auk Íslands geta vegabréfshafar frá Slóvakíu, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Andorra, Mónakó, Liechtenstein og Suður-Kóreu nú ferðast til Kína án vegabréfsáritunar. Undanþágan er sögð tímabundni í tilraunaskyni. Áður höfðu Kínverjar einhliða veitt tuttugu öðrum ríkjum slíkar undanþágur til þess að liðka fyrir ferðalögum til landsins. Undanþágan tekur gildi föstudaginn 8. nóvember og gildir til 31. desember 2025. Fyrr á þessu ári var Ísland í hópi sextíu ríkja sem fengu undanþágu frá vegabréfsáritun til þess að ferðast til kínversku eyjarinnar Hainan í að hámarki þrjátíu daga. Kínverjar þurfa eftir sem áður vegabréfsáritun til þess að ferðast til Íslands. Utanríkismál Kína Vegabréf Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Ferðalangar frá Íslandi geta dvalist að hámarki í fimmtán daga í Kína án áritunar til þess að ferðast, stunda viðskipti, heimsækja fjölskyldu eða til þess að ná tengiflugi, að því er kom fram fréttamannafundi kínverska utanríkisráðuneytisins í dag. Kínverska sendiráðið á Íslandi vekur athygli á undanþágunni. Auk Íslands geta vegabréfshafar frá Slóvakíu, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Andorra, Mónakó, Liechtenstein og Suður-Kóreu nú ferðast til Kína án vegabréfsáritunar. Undanþágan er sögð tímabundni í tilraunaskyni. Áður höfðu Kínverjar einhliða veitt tuttugu öðrum ríkjum slíkar undanþágur til þess að liðka fyrir ferðalögum til landsins. Undanþágan tekur gildi föstudaginn 8. nóvember og gildir til 31. desember 2025. Fyrr á þessu ári var Ísland í hópi sextíu ríkja sem fengu undanþágu frá vegabréfsáritun til þess að ferðast til kínversku eyjarinnar Hainan í að hámarki þrjátíu daga. Kínverjar þurfa eftir sem áður vegabréfsáritun til þess að ferðast til Íslands.
Utanríkismál Kína Vegabréf Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira