Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2024 16:00 Sean Combs og Jennifer Lopez voru kærustupar frá 1999 til 2001. Kevin Winter/ImageDirect Fyrrverandi Playboy fyrirsætan Rachel Kennedy segir að tónlistarmaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hafi neytt hana til að horfa síendurtekið á tónlistarmyndbönd með tónlistarkonunni Jennifer Lopez í einu af alræmdum partýum hans árið 2000. Þar var reyndar enginn utan hans sjálfs. Í umfjöllun Page Six um málið kemur fram að umrætt partý hafi farið fram í Tókýó árið 2000. Um er að ræða eitt af hans svokölluðu „freak off“ samkvæmum þar sem hann hefur verið sakaður um að bjóða fólki kynferðislegt aðgengi að fólki í mansali. Combs situr nú í fangelsi og bíður réttarhalda vegna meintra brota sem eru sögð fela í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútgreiðslur auk kynferðisbrota. Combs sá eini í teitinu Rachel segir að þegar hún hafi mætt í umrætt teiti árið 2000 hafi Combs verið að stinga saman nefjum við söngkonuna Jennifer Lopez. Hann hafi spilað sama tónlistarmyndband með söngkonunni aftur og aftur og aftur og aftur í teitinu. Hún tekur þó ekki fram hvaða tónlistarmyndband var um að ræða. „Þetta var eiginlega mjög furðulegt að átta sig á því að við værum bara að horfa á myndbandið með Lopez,“ segir Rachel sem lýsir því að Combs hafi boðið henni og vinkonu í teitið eftir að hafa hitt þær á næturklúbbi í Tókýó. Þær hafi þó fljótlega komist að því að hann væri bara einn á ferð, það væri ekkert annað fólk. „Þetta var ekki partýið sem við bjuggumst við. Hann var samt nógu vingjarnlegur þannig við ákváðum bara að hanga með honum,“ segir Rachel sem segir að hún hafi næst veitt Combs munngælur. Góð orka hafi verið í herberginu þar til lífvörður mætti óvænt á svæðið, sem hafi sofið hjá vinkonu Rachel kvöldið áður. „Hann varð brjálaður og sagði: „Þetta er mín gella! Frá seinasta kvöldið, hvað í ósköpunum er í gangi hérna?“ segir Rachael sem segir lífvörðinn þá hafa rekið þær út með ofbeldi. Combs hafi látið sér fátt um finnast og ekki brugðist við með neinum hætti. Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Í umfjöllun Page Six um málið kemur fram að umrætt partý hafi farið fram í Tókýó árið 2000. Um er að ræða eitt af hans svokölluðu „freak off“ samkvæmum þar sem hann hefur verið sakaður um að bjóða fólki kynferðislegt aðgengi að fólki í mansali. Combs situr nú í fangelsi og bíður réttarhalda vegna meintra brota sem eru sögð fela í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútgreiðslur auk kynferðisbrota. Combs sá eini í teitinu Rachel segir að þegar hún hafi mætt í umrætt teiti árið 2000 hafi Combs verið að stinga saman nefjum við söngkonuna Jennifer Lopez. Hann hafi spilað sama tónlistarmyndband með söngkonunni aftur og aftur og aftur og aftur í teitinu. Hún tekur þó ekki fram hvaða tónlistarmyndband var um að ræða. „Þetta var eiginlega mjög furðulegt að átta sig á því að við værum bara að horfa á myndbandið með Lopez,“ segir Rachel sem lýsir því að Combs hafi boðið henni og vinkonu í teitið eftir að hafa hitt þær á næturklúbbi í Tókýó. Þær hafi þó fljótlega komist að því að hann væri bara einn á ferð, það væri ekkert annað fólk. „Þetta var ekki partýið sem við bjuggumst við. Hann var samt nógu vingjarnlegur þannig við ákváðum bara að hanga með honum,“ segir Rachel sem segir að hún hafi næst veitt Combs munngælur. Góð orka hafi verið í herberginu þar til lífvörður mætti óvænt á svæðið, sem hafi sofið hjá vinkonu Rachel kvöldið áður. „Hann varð brjálaður og sagði: „Þetta er mín gella! Frá seinasta kvöldið, hvað í ósköpunum er í gangi hérna?“ segir Rachael sem segir lífvörðinn þá hafa rekið þær út með ofbeldi. Combs hafi látið sér fátt um finnast og ekki brugðist við með neinum hætti.
Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira