Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2024 19:51 Jóhannes Loftsson er stofnandi flokksins. Vísir Stjórnmálaflokkurinn Ábyrg framtíð hefur nú birt framboðslista sinn í eina kjördæminu sem þau bjóða fram, Reykjavíkurkjördæmi norður. Jóhannes Loftsson stofnandi flokksins er í fyrsta sæti og Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir í öðru. Ábyrg framtíð leggur áherslu á að uppgjör fari fram á heimsfaraldri kórónuveirunnar og viðbrögðum stjórnvalda. Flokkurinn var einn þriggja flokka sem fengu aðfinnslur frá landskjörstjórn á fimmtudaginn. Jóhannes sagði fyrr í dag að athugasemdir landskjörstjórnar hafi meðal annars snúið að skráningu lögheimila og fleira í þeim dúrnum. Hann hafði engar áhyggjur af því að flokkuri næði ekki að leysa úr þeirri flækju. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir vildi nota lyfið Ivermectin gegn Covid-19 og leitaði til Lyfjastofnunar með beiðni um undanþáguheimild til að ávísa sjúklingum lyfinu. Ekki var fallist á beiðnina. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Jóhannes Loftsson Guðmundur Karl Snæbjörnsson Martha Ernstdóttir Helgi Örn Viggósson Rebekka Ósk Sváfnisdóttir Halldór Fannar Kristjánsson Baldur Benjamín Sveinsson Sólveig Lilja Óskarsdóttir Ari Magnússon Stefán Andri Björnsson Stefnir Skúlason Guðbjartur Nilsson Axel Þór Axelsson Baldur Garðarsson Ábyrg framtíð Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Sjá meira
Ábyrg framtíð leggur áherslu á að uppgjör fari fram á heimsfaraldri kórónuveirunnar og viðbrögðum stjórnvalda. Flokkurinn var einn þriggja flokka sem fengu aðfinnslur frá landskjörstjórn á fimmtudaginn. Jóhannes sagði fyrr í dag að athugasemdir landskjörstjórnar hafi meðal annars snúið að skráningu lögheimila og fleira í þeim dúrnum. Hann hafði engar áhyggjur af því að flokkuri næði ekki að leysa úr þeirri flækju. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir vildi nota lyfið Ivermectin gegn Covid-19 og leitaði til Lyfjastofnunar með beiðni um undanþáguheimild til að ávísa sjúklingum lyfinu. Ekki var fallist á beiðnina. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Jóhannes Loftsson Guðmundur Karl Snæbjörnsson Martha Ernstdóttir Helgi Örn Viggósson Rebekka Ósk Sváfnisdóttir Halldór Fannar Kristjánsson Baldur Benjamín Sveinsson Sólveig Lilja Óskarsdóttir Ari Magnússon Stefán Andri Björnsson Stefnir Skúlason Guðbjartur Nilsson Axel Þór Axelsson Baldur Garðarsson
Ábyrg framtíð Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Sjá meira