Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 13:32 Ástrós Trausta og Kyle Jenner virðast hafa sambærilegan smekk. Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu er há og hringlaga, skreytt elegant svörtum slaufum, miðað við val á kökum raunveruleikastjarnanna, Ástrósar Traustadóttur og Kylie Jenner. Báðar birtu mynd af sambærilegum kökum á Instagram í tilefni merkra tímamóta í lífi þeirra. Í nýlegri færslu Kylie Jenner, þegar hún fagnaði eins árs afmæli fatafyrirtækis síns KHY, birti hún mynd af hvítri köku með svörtum slaufum. Skjáskot/Kylie Ástrós birti mynd af sambærilegri köku á dögunum þegar hún fagnaði 30 ára afmæli sínu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Sambærileg áhugamál Báðar eiga það sameignlegt að vera miklar ofurskvísur, áhrifavaldar og tískuunnendur. Kylie er, eins og frægt er, ein af Kardashian-systrunum heimsþekktu sem slegið hafa í gegn í samnefndum raunveruleikaþáttum. Kylie stofnaði snyrtivörumerkið Kylie Cosmetics þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Síðan þá hefur hún látið til sín taka í viðskiptalífinu og er hún í dag metin á 750 milljónir Bandaríkjadollara. Þó svo að Ástrós sé ekki með fylgjendahóp af sömu stærðargráðu og Kylie, er hún einn þekktasti áhrifavaldur hér á landi. Ástrós er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum LXS og sem dansari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem báðir voru sýndir á Stöð 2. Nýverið gaf hún út fatalínuna Ástrós x Andrea, í samtarfi við fatahönnuðinn Andreu Magnúsdóttur. Sjá: Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Bakað fyrir stórstjörnur Eva María Hallgrímsdóttir, eigandi kökugallerísins Sætra synda, segir hvítar kökur með svörtum slaufum afar vinsælar um þessar mundir. „Þetta er alveg trendið núna. Við erum á fullu að gera svona kökur, enda sjúklega flottar. Þetta er svona smjörkrems vintage-þema sem er mjög inn núna, það er svolítið síðan við byrjuðum, öruglega um átta mánuðir, þetta fór svo að verða vinsælla og vinsælla. Ég held að við höfum verið fyrstar með þetta hér á landi,“ segir Eva í samtali við Vísi. Spurð hvort hún telji líklegt að Kylie hafi fengið hugmyndina af kökunni frá þeim segir Eva það ekki útilokað. Fyrirtækið hafi þjónustað fjöldann allan af þekktum Hollywood-stjörnum í gegnum árin. „Við höfum gert kökur fyrir fullt af þekktum aðilum. Við gerðum Elmo-köku fyrir tveggja ára afmæli Daisy, dóttur tónlistarkonunnar Katy Perry, fyrir hljómsveitina Guns and Roses sem þeir buðu upp á fyrir tónleikana sín og fyrir afmælisveislu förðunarfræðingsins Huda Beauty sem hún fagnaði í Blá lóninu, svo dæmi séu nefnd.“ Kökur og tertur Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat. 24. júní 2016 16:00 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Í nýlegri færslu Kylie Jenner, þegar hún fagnaði eins árs afmæli fatafyrirtækis síns KHY, birti hún mynd af hvítri köku með svörtum slaufum. Skjáskot/Kylie Ástrós birti mynd af sambærilegri köku á dögunum þegar hún fagnaði 30 ára afmæli sínu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Sambærileg áhugamál Báðar eiga það sameignlegt að vera miklar ofurskvísur, áhrifavaldar og tískuunnendur. Kylie er, eins og frægt er, ein af Kardashian-systrunum heimsþekktu sem slegið hafa í gegn í samnefndum raunveruleikaþáttum. Kylie stofnaði snyrtivörumerkið Kylie Cosmetics þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Síðan þá hefur hún látið til sín taka í viðskiptalífinu og er hún í dag metin á 750 milljónir Bandaríkjadollara. Þó svo að Ástrós sé ekki með fylgjendahóp af sömu stærðargráðu og Kylie, er hún einn þekktasti áhrifavaldur hér á landi. Ástrós er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum LXS og sem dansari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem báðir voru sýndir á Stöð 2. Nýverið gaf hún út fatalínuna Ástrós x Andrea, í samtarfi við fatahönnuðinn Andreu Magnúsdóttur. Sjá: Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Bakað fyrir stórstjörnur Eva María Hallgrímsdóttir, eigandi kökugallerísins Sætra synda, segir hvítar kökur með svörtum slaufum afar vinsælar um þessar mundir. „Þetta er alveg trendið núna. Við erum á fullu að gera svona kökur, enda sjúklega flottar. Þetta er svona smjörkrems vintage-þema sem er mjög inn núna, það er svolítið síðan við byrjuðum, öruglega um átta mánuðir, þetta fór svo að verða vinsælla og vinsælla. Ég held að við höfum verið fyrstar með þetta hér á landi,“ segir Eva í samtali við Vísi. Spurð hvort hún telji líklegt að Kylie hafi fengið hugmyndina af kökunni frá þeim segir Eva það ekki útilokað. Fyrirtækið hafi þjónustað fjöldann allan af þekktum Hollywood-stjörnum í gegnum árin. „Við höfum gert kökur fyrir fullt af þekktum aðilum. Við gerðum Elmo-köku fyrir tveggja ára afmæli Daisy, dóttur tónlistarkonunnar Katy Perry, fyrir hljómsveitina Guns and Roses sem þeir buðu upp á fyrir tónleikana sín og fyrir afmælisveislu förðunarfræðingsins Huda Beauty sem hún fagnaði í Blá lóninu, svo dæmi séu nefnd.“
Kökur og tertur Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat. 24. júní 2016 16:00 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat. 24. júní 2016 16:00