Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2024 07:02 Sundkona á fleygiferð í lauginni. Myndin tengist greininni ekki með beinum hætti. Getty/Tim Clayton Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins Tass féll stelpan á lyfjaprófi sem tekið var í maí í fyrra en það var þó ekki gert opinbert fyrr en nú í haust. „Íþróttakonan hefur ekki getað útskýrt hvernig hið bannaða efni endaði í líkama hennar,“ sagði talsmaður rússneska lyfjaeftirlitsins við Tass. Samkvæmt miðlinum er stúlkan, sem ekki er nafngreind, sú yngsta í sögu rússneskra íþrótta til þess að fá keppnisbann. Hún var dæmd í bann fram í maí 2027. Notkun ólöglegra lyfja hefur lengi verið stórt vandamál í rússneskum íþróttum og á síðustu árum hefur vandamálið reynst útbreiddara hjá yngri iðkendum. Frægasta dæmið er skautastjarnan Kamila Valieva sem var bara 15 ára gömul á Vetrarólympíuleikunum í Peking, árið 2022, þegar hún var dæmd í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Tass segir að alls séu 17 rússneskir íþróttamenn núna í banni sem þeir voru dæmdir í áður en þeir náðu 18 ára aldri. Sund Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins Tass féll stelpan á lyfjaprófi sem tekið var í maí í fyrra en það var þó ekki gert opinbert fyrr en nú í haust. „Íþróttakonan hefur ekki getað útskýrt hvernig hið bannaða efni endaði í líkama hennar,“ sagði talsmaður rússneska lyfjaeftirlitsins við Tass. Samkvæmt miðlinum er stúlkan, sem ekki er nafngreind, sú yngsta í sögu rússneskra íþrótta til þess að fá keppnisbann. Hún var dæmd í bann fram í maí 2027. Notkun ólöglegra lyfja hefur lengi verið stórt vandamál í rússneskum íþróttum og á síðustu árum hefur vandamálið reynst útbreiddara hjá yngri iðkendum. Frægasta dæmið er skautastjarnan Kamila Valieva sem var bara 15 ára gömul á Vetrarólympíuleikunum í Peking, árið 2022, þegar hún var dæmd í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Tass segir að alls séu 17 rússneskir íþróttamenn núna í banni sem þeir voru dæmdir í áður en þeir náðu 18 ára aldri.
Sund Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira