Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 08:00 Mohamed Salah fagnar sigurmarki sínu fyrir Liverpool um helgina ásamt liðsfélaga sínum Luis Diaz. Getty/ Jan Kruger Mohamed Salah tryggði Liverpool sigur á Brighton um helgina og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Hann fór síðan á samfélagsmiðla eftir leikinn og sendi frá sér sérstök skilaboð til stuðningsmanna Liverpool. Sigurmark Salah var frábært mark en um leið svipað mark og við höfum séð hann skorað áður. Hann fékk pláss út á hægri kanti til að keyra á vörnina og sendi boltann síðan óverjandi upp í fjærhornið. Hinn 32 ára gamli Salah er að renna út á samningi næsta sumar er þar í hópi með stórstjörnum eins og Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk. „Í toppsæti deildarinnar þar sem þetta félag á heima. Ekkert minna en það,“ skrifaði Mohamed Salah. Liverpool náði aftur toppsætinu eftir að Manchester City tapaði sínum leik. „Öll lið vinna leiki en það er bara einn meistari á endanum. Það er það sem við viljum. Takk fyrir allan stuðninginn í gær,“ skrifaði Salah. „Sama hvað gerist þá mun ég aldrei gleyma því hvernig sú tilfinningu er að skora á Anfield,“ skrifaði Salah. Það er eiginlega ekki hægt að lesa annað á milli línanna að hann sé á förum. Salah sagði Sky Sports í upphafi tímabilsins að þetta yrði hans síðasta tímabil með Liverpool. Hann kom til félagsins árið 2017. Salga hefur nú skorað 164 mörk í 273 leikjum fyrir félagið. Hann varð enskur meistari 2020 og vann Meistaradeildina 2019. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur lítið viljað ræða framtíð Salah, Alexander-Arnold og Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Sigurmark Salah var frábært mark en um leið svipað mark og við höfum séð hann skorað áður. Hann fékk pláss út á hægri kanti til að keyra á vörnina og sendi boltann síðan óverjandi upp í fjærhornið. Hinn 32 ára gamli Salah er að renna út á samningi næsta sumar er þar í hópi með stórstjörnum eins og Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk. „Í toppsæti deildarinnar þar sem þetta félag á heima. Ekkert minna en það,“ skrifaði Mohamed Salah. Liverpool náði aftur toppsætinu eftir að Manchester City tapaði sínum leik. „Öll lið vinna leiki en það er bara einn meistari á endanum. Það er það sem við viljum. Takk fyrir allan stuðninginn í gær,“ skrifaði Salah. „Sama hvað gerist þá mun ég aldrei gleyma því hvernig sú tilfinningu er að skora á Anfield,“ skrifaði Salah. Það er eiginlega ekki hægt að lesa annað á milli línanna að hann sé á förum. Salah sagði Sky Sports í upphafi tímabilsins að þetta yrði hans síðasta tímabil með Liverpool. Hann kom til félagsins árið 2017. Salga hefur nú skorað 164 mörk í 273 leikjum fyrir félagið. Hann varð enskur meistari 2020 og vann Meistaradeildina 2019. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur lítið viljað ræða framtíð Salah, Alexander-Arnold og Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira