Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2024 09:23 Skúli Sigurðsson. Marel Skúli Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish, sem ber ábyrgð á vöruþróun, sölu, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini Marel í fiskiðnaði. Í tilkynningu frá Marel segir að með ráðningunni undirstriki Marel á ný sterka tengingu sína við íslenska fiskiðnaðinn og markmið sitt um að leiða þróun í greininni, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu. „Marel er staðráðið í að vera áfram leiðandi afl í greininni með sterka áherslu á nýsköpun, framúrskarandi þjónustu og aukið samstarf við viðskiptavini. Skúli hefur yfir 20 ára reynslu af því að leiða tækni- og viðskiptaþróun innan matvælaiðnaðarins. Undanfarin ár hefur hann að mestu unnið að samþættingu nýrra fyrirtækja innan Marel og stýrt umfangsmiklum verkefnum í Þýskalandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Marel er stolt að nýta þessa þekkingu og krafta Skúla til að styrkja Marel Fish og efla framtíðarlausnir í fiskvinnslu, ásamt því að byggja áfram á traustu sambandi við viðskiptavini greinarinnar,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Skúla að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Rætur Marel liggja í fiskiðnaðinum, og ég er stoltur að leiða þetta svið. Næstu skref verða að byggja á þeim trausta grunni sem fyrir er og færa fiskiðnaðinn á næsta stig, í nánu samstarfi við okkar viðskiptavini,“ segir Skúli. Um Marel segir að það sé í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu. Marel var stofnað árið 1983 og hjá félaginu starfa um 7.300 starfsmenn í yfir 30 löndum (þar af um 750 starfsmenn á Íslandi) og þjónusta viðskiptavini í yfir 140 löndum. Lykilmarkaðir félagsins eru í vinnslu alifugla, kjöts, fisks, gæludýrafóðurs, plöntupróteina og fóðurs fyrir fiskeldi. Marel Vistaskipti Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Í tilkynningu frá Marel segir að með ráðningunni undirstriki Marel á ný sterka tengingu sína við íslenska fiskiðnaðinn og markmið sitt um að leiða þróun í greininni, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu. „Marel er staðráðið í að vera áfram leiðandi afl í greininni með sterka áherslu á nýsköpun, framúrskarandi þjónustu og aukið samstarf við viðskiptavini. Skúli hefur yfir 20 ára reynslu af því að leiða tækni- og viðskiptaþróun innan matvælaiðnaðarins. Undanfarin ár hefur hann að mestu unnið að samþættingu nýrra fyrirtækja innan Marel og stýrt umfangsmiklum verkefnum í Þýskalandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Marel er stolt að nýta þessa þekkingu og krafta Skúla til að styrkja Marel Fish og efla framtíðarlausnir í fiskvinnslu, ásamt því að byggja áfram á traustu sambandi við viðskiptavini greinarinnar,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Skúla að hann sé spenntur fyrir verkefninu. „Rætur Marel liggja í fiskiðnaðinum, og ég er stoltur að leiða þetta svið. Næstu skref verða að byggja á þeim trausta grunni sem fyrir er og færa fiskiðnaðinn á næsta stig, í nánu samstarfi við okkar viðskiptavini,“ segir Skúli. Um Marel segir að það sé í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og þjónustu fyrir matvælavinnslu. Marel var stofnað árið 1983 og hjá félaginu starfa um 7.300 starfsmenn í yfir 30 löndum (þar af um 750 starfsmenn á Íslandi) og þjónusta viðskiptavini í yfir 140 löndum. Lykilmarkaðir félagsins eru í vinnslu alifugla, kjöts, fisks, gæludýrafóðurs, plöntupróteina og fóðurs fyrir fiskeldi.
Marel Vistaskipti Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira