Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2024 06:02 Bukayo Saka og félagar í Arsenal mæta Inter í Mílanó. Stuart MacFarlane/Getty Images Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 12 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 er leikur Feyenoord og Salzburg í UEFA Youth League á dagskrá. Klukkan 14.55 er viðureign París Saint-Germain og Atlético Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá, þar verður farið yfir leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Club Brugge og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu karla. Klukkan 19.50 er stórleikur Inter og Arsenal á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast PSG og Atl. Madríd í Meistaradeildinni. Á miðnætti er Lotte Championshp-mótði í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Feyenoord tekur á móti Salzburg klukkan 19.50. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Shakhtar Donetsk og Young Boys í Meistaradeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er komið að leik Rauðu stjörnunnar og Barcelona. Klukkan 00.05 er leikur Capitals og Predators í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 er leikur Feyenoord og Salzburg í UEFA Youth League á dagskrá. Klukkan 14.55 er viðureign París Saint-Germain og Atlético Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá, þar verður farið yfir leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Club Brugge og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu karla. Klukkan 19.50 er stórleikur Inter og Arsenal á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast PSG og Atl. Madríd í Meistaradeildinni. Á miðnætti er Lotte Championshp-mótði í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Feyenoord tekur á móti Salzburg klukkan 19.50. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Shakhtar Donetsk og Young Boys í Meistaradeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er komið að leik Rauðu stjörnunnar og Barcelona. Klukkan 00.05 er leikur Capitals og Predators í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira