Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 21:45 Viktor Gísli átti sinn hlut í góðum úrslitum Íslands í fyrstu tveimur leikjum undankeppni EM 2026. Vísir/Anton Brink Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Wisla Plock í Póllandi og íslenska landsliðsins í handbolta, var valinn í úrvalslið fyrstu tveggja umferða undankeppni Evrópumóts karla í handbolta sem fram fer 2026. Ísland hóf undankeppnina með sex marka sigri á Bosníu í troðfullri Laugardalshöll. Þar var það Þorsteinn Leó Gunnarsson sem stóð uppi sem markahæsti leikmaður Íslands með 8 mörk en Viktor Gísli stóð fyrir sínu í markinu og varði 9 af þeim 27 skotum gestanna sem rötuðu á markið. Á sunnudaginn, 10. nóvember, sóttu íslensku strákarnir svo Georgíu heim. Lauk leiknum með fimma marka sigri Íslands, 30-25. Janus Daði Smárason fór fyrir íslenska liðinu í þeim leik með 6 mörkum og 8 stoðsendingum. Ómar Ingi Magnússon skoraði einnig 6 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Aftur stóð Viktor Gísli fyrir sínu í markinu en að þessu sinni varði hann 14 skot. Skiluðu frammistöður íslenska markvarðarins honum í lið umferðarinnar að mati EHF, Handknattleikssambandi Evrópu. Sjá má eina af frábærum markvörslum Viktors Gísla í færslu EHF á Instagram hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) Handbolti EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Ísland hóf undankeppnina með sex marka sigri á Bosníu í troðfullri Laugardalshöll. Þar var það Þorsteinn Leó Gunnarsson sem stóð uppi sem markahæsti leikmaður Íslands með 8 mörk en Viktor Gísli stóð fyrir sínu í markinu og varði 9 af þeim 27 skotum gestanna sem rötuðu á markið. Á sunnudaginn, 10. nóvember, sóttu íslensku strákarnir svo Georgíu heim. Lauk leiknum með fimma marka sigri Íslands, 30-25. Janus Daði Smárason fór fyrir íslenska liðinu í þeim leik með 6 mörkum og 8 stoðsendingum. Ómar Ingi Magnússon skoraði einnig 6 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Aftur stóð Viktor Gísli fyrir sínu í markinu en að þessu sinni varði hann 14 skot. Skiluðu frammistöður íslenska markvarðarins honum í lið umferðarinnar að mati EHF, Handknattleikssambandi Evrópu. Sjá má eina af frábærum markvörslum Viktors Gísla í færslu EHF á Instagram hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
Handbolti EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira