Segir fjölskylduna flutta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 16:33 Eva Longoria er komin með nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Bandaríska Hollywood leikkonan Eva Longoria segir að fjölskylda sín sé flutt frá Bandaríkjunum. Hún býr nú í Mexíkó og á Spáni. Ástæðuna rekur leikkonan til andrúmsloftsins í landinu eftir Covid-19 heimsfaraldurinn, til hárra skatta í Kaliforníu og kosningu Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Þetta kemur fram í viðtali við leikkonuna í Marie Claire tímaritinu. Hún segir þar að það séu forréttindi fólgin í því að geta flutt úr landi. „Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki svo heppinn. Þeir eru fastir í þessu dystópíska landi.“ Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að leikkonan sé áhrifamikil í Demókrataflokknum. Þar tali hún máli kvenna og þeirra sem séu af suður-amerískum uppruna í Bandaríkjunum. Hún hafi verið virk í starfi Demókrataflokksins í um tólf ára skeið, allt frá 2012. Þannig hélt hún ræðu á landsþingi flokksins í ár og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Kamölu Harris. Longoria segir að sigur Trump í bandarísku forsetakosningum hafi tekið á hana. „Ef hann efnir loforð sín þá verður þetta ógnvekjandi staður,“ segir Longoria. Hún rifjar jafnframt upp að sigur Trump í kosningunum 2016 hafi gjörbreytt trú hennar á bandarísk stjórnmál. Longoria er upprunalega frá Texas en hefur búið í Kaliforníu um margra ára skeið. Hún segist telja að þeim hluta ævi hennar sé nú í raun lokið. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali við leikkonuna í Marie Claire tímaritinu. Hún segir þar að það séu forréttindi fólgin í því að geta flutt úr landi. „Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki svo heppinn. Þeir eru fastir í þessu dystópíska landi.“ Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að leikkonan sé áhrifamikil í Demókrataflokknum. Þar tali hún máli kvenna og þeirra sem séu af suður-amerískum uppruna í Bandaríkjunum. Hún hafi verið virk í starfi Demókrataflokksins í um tólf ára skeið, allt frá 2012. Þannig hélt hún ræðu á landsþingi flokksins í ár og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Kamölu Harris. Longoria segir að sigur Trump í bandarísku forsetakosningum hafi tekið á hana. „Ef hann efnir loforð sín þá verður þetta ógnvekjandi staður,“ segir Longoria. Hún rifjar jafnframt upp að sigur Trump í kosningunum 2016 hafi gjörbreytt trú hennar á bandarísk stjórnmál. Longoria er upprunalega frá Texas en hefur búið í Kaliforníu um margra ára skeið. Hún segist telja að þeim hluta ævi hennar sé nú í raun lokið.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira