Segir fjölskylduna flutta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 16:33 Eva Longoria er komin með nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Bandaríska Hollywood leikkonan Eva Longoria segir að fjölskylda sín sé flutt frá Bandaríkjunum. Hún býr nú í Mexíkó og á Spáni. Ástæðuna rekur leikkonan til andrúmsloftsins í landinu eftir Covid-19 heimsfaraldurinn, til hárra skatta í Kaliforníu og kosningu Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Þetta kemur fram í viðtali við leikkonuna í Marie Claire tímaritinu. Hún segir þar að það séu forréttindi fólgin í því að geta flutt úr landi. „Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki svo heppinn. Þeir eru fastir í þessu dystópíska landi.“ Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að leikkonan sé áhrifamikil í Demókrataflokknum. Þar tali hún máli kvenna og þeirra sem séu af suður-amerískum uppruna í Bandaríkjunum. Hún hafi verið virk í starfi Demókrataflokksins í um tólf ára skeið, allt frá 2012. Þannig hélt hún ræðu á landsþingi flokksins í ár og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Kamölu Harris. Longoria segir að sigur Trump í bandarísku forsetakosningum hafi tekið á hana. „Ef hann efnir loforð sín þá verður þetta ógnvekjandi staður,“ segir Longoria. Hún rifjar jafnframt upp að sigur Trump í kosningunum 2016 hafi gjörbreytt trú hennar á bandarísk stjórnmál. Longoria er upprunalega frá Texas en hefur búið í Kaliforníu um margra ára skeið. Hún segist telja að þeim hluta ævi hennar sé nú í raun lokið. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali við leikkonuna í Marie Claire tímaritinu. Hún segir þar að það séu forréttindi fólgin í því að geta flutt úr landi. „Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki svo heppinn. Þeir eru fastir í þessu dystópíska landi.“ Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að leikkonan sé áhrifamikil í Demókrataflokknum. Þar tali hún máli kvenna og þeirra sem séu af suður-amerískum uppruna í Bandaríkjunum. Hún hafi verið virk í starfi Demókrataflokksins í um tólf ára skeið, allt frá 2012. Þannig hélt hún ræðu á landsþingi flokksins í ár og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Kamölu Harris. Longoria segir að sigur Trump í bandarísku forsetakosningum hafi tekið á hana. „Ef hann efnir loforð sín þá verður þetta ógnvekjandi staður,“ segir Longoria. Hún rifjar jafnframt upp að sigur Trump í kosningunum 2016 hafi gjörbreytt trú hennar á bandarísk stjórnmál. Longoria er upprunalega frá Texas en hefur búið í Kaliforníu um margra ára skeið. Hún segist telja að þeim hluta ævi hennar sé nú í raun lokið.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira