„Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2024 15:01 Þorgerður Katrín ræddi málin við Sindra Sindrason. Hvað vill Viðreisn sem skýst upp í skoðanakönnunum? Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sem fór yfir málin með honum. Reyndar ekkert kaffi að þessu sinni, bara heilsudrykkur eða boost eins og margir þetta það sem. Þorgerður vonast eftir að næsta ríkisstjórn verða aðeins þriggja flokka. „Það er svo sem alveg hægt að gera fína fjögurra flokka stjórn og það er mjög margt gott fólk í öllum flokkum. Það er margt sem við getum tekið undir bæði með Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. Málefnin skipta mestu máli,“ segir Þorgerður. En hvernig slakar Þorgerður á? „Þegar ég kem heim og er ein og stundum líka þegar Katrín Erla er þá blasta ég tónlist. Það getur verið Coldplay eða Miley Cyrus eða hvað sem er. Svo horfi ég á The Godfather myndirnar og Lord Of The Rings myndirnar. Mér finnst mjög gaman að sjá þær aftur.“ Sindri lýsir Þorgerði sem smá gaur og hún tekur í raun undir það. „Ég man þegar ég varð 45 ára og pabbi minn sagði að ég kynni ekki enn að ganga í pilsi. Ég gæti verið dannaðri og ekki fyrir neinn annan en fjölskylduna mína,“ segir Þorgerður en tekur það skýrt fram að ekkert sé að því að konur séu ekki eins kvenlegar og aðrar. Hún segist ekki sjá eftir því að hafa farið út í pólitík. „Ég er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull. Hluti af því að fara út í pólitík er að kunna að sigta út gaggið en maður er líka fljótur að heyra réttmæta gagnrýni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Viðreisn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Reyndar ekkert kaffi að þessu sinni, bara heilsudrykkur eða boost eins og margir þetta það sem. Þorgerður vonast eftir að næsta ríkisstjórn verða aðeins þriggja flokka. „Það er svo sem alveg hægt að gera fína fjögurra flokka stjórn og það er mjög margt gott fólk í öllum flokkum. Það er margt sem við getum tekið undir bæði með Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. Málefnin skipta mestu máli,“ segir Þorgerður. En hvernig slakar Þorgerður á? „Þegar ég kem heim og er ein og stundum líka þegar Katrín Erla er þá blasta ég tónlist. Það getur verið Coldplay eða Miley Cyrus eða hvað sem er. Svo horfi ég á The Godfather myndirnar og Lord Of The Rings myndirnar. Mér finnst mjög gaman að sjá þær aftur.“ Sindri lýsir Þorgerði sem smá gaur og hún tekur í raun undir það. „Ég man þegar ég varð 45 ára og pabbi minn sagði að ég kynni ekki enn að ganga í pilsi. Ég gæti verið dannaðri og ekki fyrir neinn annan en fjölskylduna mína,“ segir Þorgerður en tekur það skýrt fram að ekkert sé að því að konur séu ekki eins kvenlegar og aðrar. Hún segist ekki sjá eftir því að hafa farið út í pólitík. „Ég er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull. Hluti af því að fara út í pólitík er að kunna að sigta út gaggið en maður er líka fljótur að heyra réttmæta gagnrýni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Viðreisn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira