Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. nóvember 2024 10:03 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi fyrir Pírata árið 2021 og hefur ákveðið að láta gott heita. Hún er greinilega farin að huga að næstu skrefum eftir þingferilinn. Vísir/Vilhelm Sjö umsóknir bárust um embætti nefndarmanns í kærunefnd útlendingamála. Meðal umsækjenda er sitjandi þingmaður, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun og nokkrir lögfræðingar hjá kærunefnd útlendingamála. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að dómsmálaráðuneytið hafi nýverið auglýst embættið laust til umsóknar. Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir – Lögfræðingur og þingmaður Pírata Eduardo Canozo Fontt – Ráðgjafi í innflytjendamálum hjá Vinnumálastofnun Garðar Biering – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Gunnar Páll Baldvinsson - doktorsnemi Hulda Magnúsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Rannveig Stefánsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Vera Dögg Guðmundsdóttir – Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun Sérstök hæfnisnefnd mun fara yfir umsóknirnar og meta hæfni umsækjenda. Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem úrskurðar í málum sem til hennar eru kærð á grundvelli útlendingalaga. Eftir lagabreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári verður nefndin framvegis skipuð þremur nefndarmönnum í fullu starfi, formanni, varaformanni og nefndarmanni. Stjórnsýsla Píratar Innflytjendamál Vistaskipti Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að dómsmálaráðuneytið hafi nýverið auglýst embættið laust til umsóknar. Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir – Lögfræðingur og þingmaður Pírata Eduardo Canozo Fontt – Ráðgjafi í innflytjendamálum hjá Vinnumálastofnun Garðar Biering – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Gunnar Páll Baldvinsson - doktorsnemi Hulda Magnúsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Rannveig Stefánsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Vera Dögg Guðmundsdóttir – Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun Sérstök hæfnisnefnd mun fara yfir umsóknirnar og meta hæfni umsækjenda. Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem úrskurðar í málum sem til hennar eru kærð á grundvelli útlendingalaga. Eftir lagabreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári verður nefndin framvegis skipuð þremur nefndarmönnum í fullu starfi, formanni, varaformanni og nefndarmanni.
Stjórnsýsla Píratar Innflytjendamál Vistaskipti Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira