Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2024 07:39 Slökkvilið þurfti að reiða sig á tankbíla til að slökkva eldinn á eggjabúinu þar sem erfitt var að komast í vatn. Það þurfti að sækja inn í Voga en búið stendur aðeins fyrir utan bæinn. Brunavarnir Árnessýslu Um sex þúsund hænsni drápust í eldsvoða á eggjabúi Nesbús við Voga á Vatnsleysuströnd í nótt. Slökkvilið glímdi við eldinn í þaki eins vinnslurýma búsins langt fram á morgun. Allt tiltækt lið brunavarna Suðurnesja var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í þaki eggjabúsins örfáum mínútum eftir miðnætti í nótt. Herbert Eyjólfsson, varðstjóri hjá brunavörnum Suðurnesja, segir að þegar slökkvilið kom á staðinn hafi eldurinn verið í stórum lofttúðum á þakinu. Aðkoma slökkvliðsmanna að eldinum var nokkuð snúin. Herbert segir að loftið á vinnslurýminu hafi verið klætt með bárujárni og erfitt að eiga við það. Þá var erfitt að komast í vatn og þurfti slökkvilið að reiða sig á tankbíla sína, þar á meðal einn sem kom frá slökkviliðinu í Grindavík. Slökkviliðsmönnum tókst þó að koma í veg fyrir að eldurinn bærist í aðliggjandi rými þar sem fleiri dýr voru hýst. Búið var að slökkva eldinn um klukkan hálf sex í morgun. Slökkviliðsmenn voru enn á öryggisvakt á vettvangi á áttunda tímanum í morgun. Öll hænsnin sem voru í rýminu þar sem eldurinn kviknaði drápust, alls um sex þúsund skepnur. Þau drápust af völdum reyksins sem fyllti allt rýmið, að sögn Herberts. Þak vinnslurýmisins sé að líkindum ónýtt. Lögregla tekur við vettvangi brunans þegar öryggisvakt slökkviliðsins lýkur og hefst þá rannsókn á upptökum eldsins. Herberti er ekki ljóst hver upptökin voru en ýmis búnaður sé í þakinu sem stjórni loftræstingu og öðru í vinnslurýminu. Vogar Slökkvilið Landbúnaður Dýr Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Allt tiltækt lið brunavarna Suðurnesja var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í þaki eggjabúsins örfáum mínútum eftir miðnætti í nótt. Herbert Eyjólfsson, varðstjóri hjá brunavörnum Suðurnesja, segir að þegar slökkvilið kom á staðinn hafi eldurinn verið í stórum lofttúðum á þakinu. Aðkoma slökkvliðsmanna að eldinum var nokkuð snúin. Herbert segir að loftið á vinnslurýminu hafi verið klætt með bárujárni og erfitt að eiga við það. Þá var erfitt að komast í vatn og þurfti slökkvilið að reiða sig á tankbíla sína, þar á meðal einn sem kom frá slökkviliðinu í Grindavík. Slökkviliðsmönnum tókst þó að koma í veg fyrir að eldurinn bærist í aðliggjandi rými þar sem fleiri dýr voru hýst. Búið var að slökkva eldinn um klukkan hálf sex í morgun. Slökkviliðsmenn voru enn á öryggisvakt á vettvangi á áttunda tímanum í morgun. Öll hænsnin sem voru í rýminu þar sem eldurinn kviknaði drápust, alls um sex þúsund skepnur. Þau drápust af völdum reyksins sem fyllti allt rýmið, að sögn Herberts. Þak vinnslurýmisins sé að líkindum ónýtt. Lögregla tekur við vettvangi brunans þegar öryggisvakt slökkviliðsins lýkur og hefst þá rannsókn á upptökum eldsins. Herberti er ekki ljóst hver upptökin voru en ýmis búnaður sé í þakinu sem stjórni loftræstingu og öðru í vinnslurýminu.
Vogar Slökkvilið Landbúnaður Dýr Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira