Draumur Kansas City dó í Buffalo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2024 11:15 Josh Allen, leikstjórnandi Bills, öskrar af fögnuði eftir að hafa klárað leikinn í nótt á stórkostlegan hátt. vísir/getty Það er ljóst að NFL-meistarar Kansas City Chiefs fara ekki taplausir í gegnum tímabilið en liðið tapaði loksins leik í nótt. Þá sótti Kansas lið Buffalo Bills heim. Leikir liðanna í gegnum tíðina hafa verið stórkostlegir og engin breyting varð á því í nótt. Buffalo vann afar dramatískan sigur, 30-21. Það var leikstjórnandi Bills, Josh Allen, sem kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Liðið var á fjórðu tilraun og átti tvo jarda eftir til þess að fá endurnýjun. Liðið aðeins tveimur stigum yfir og rúmar tvær mínútur eftir af klukkunni. Vallarmark hefði gert það að verkum að liðið væri aðeins fimm stigum yfir og Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, hefði getað unnið leikinn með snertimarki. Put the team on his back. @JoshAllenQB📺: #KCvsBUF on CBS/Paramount+📱: https://t.co/waVpO8ZBqG pic.twitter.com/8kbW3A8o5y— NFL (@NFL) November 18, 2024 Bills vildi alls ekki koma sér í þá stöðu og lét því vaða á fjórðu tilraun. Það var frábær hugmynd því Allen hljóp með boltann rúma 30 jarda alla leið inn í endamarkið og kláraði dæmið. Einhverjir sáu fyrir sér að Chiefs færi ósigrað í gegnum tímabilið en það hefur aðeins einu sinni verið gert. Það var lið Miami Dolphins árið 1972 sem gerði það. Enn er bið á að einhver leiki það afrek eftir. Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 26-18 Chicago - Green Bay 19-20 Detroit - Jacksonville 52-6 Tennessee - Minnesota 13-23 Miami - Las Vegas 34-19 New England - LA Rams 22-28 New Orleans - Cleveland 35-14 NY Jets - Indianapolis 27-28 Pittsburgh - Baltimore 18-16 Denver - Atlanta 38-6 San Francisco - Seattle 17-20 Buffalo - Kansas City 30-21 LA Chargers - Cincinnati 34-27 Í nótt: Dallas - Houston NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira
Þá sótti Kansas lið Buffalo Bills heim. Leikir liðanna í gegnum tíðina hafa verið stórkostlegir og engin breyting varð á því í nótt. Buffalo vann afar dramatískan sigur, 30-21. Það var leikstjórnandi Bills, Josh Allen, sem kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Liðið var á fjórðu tilraun og átti tvo jarda eftir til þess að fá endurnýjun. Liðið aðeins tveimur stigum yfir og rúmar tvær mínútur eftir af klukkunni. Vallarmark hefði gert það að verkum að liðið væri aðeins fimm stigum yfir og Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, hefði getað unnið leikinn með snertimarki. Put the team on his back. @JoshAllenQB📺: #KCvsBUF on CBS/Paramount+📱: https://t.co/waVpO8ZBqG pic.twitter.com/8kbW3A8o5y— NFL (@NFL) November 18, 2024 Bills vildi alls ekki koma sér í þá stöðu og lét því vaða á fjórðu tilraun. Það var frábær hugmynd því Allen hljóp með boltann rúma 30 jarda alla leið inn í endamarkið og kláraði dæmið. Einhverjir sáu fyrir sér að Chiefs færi ósigrað í gegnum tímabilið en það hefur aðeins einu sinni verið gert. Það var lið Miami Dolphins árið 1972 sem gerði það. Enn er bið á að einhver leiki það afrek eftir. Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 26-18 Chicago - Green Bay 19-20 Detroit - Jacksonville 52-6 Tennessee - Minnesota 13-23 Miami - Las Vegas 34-19 New England - LA Rams 22-28 New Orleans - Cleveland 35-14 NY Jets - Indianapolis 27-28 Pittsburgh - Baltimore 18-16 Denver - Atlanta 38-6 San Francisco - Seattle 17-20 Buffalo - Kansas City 30-21 LA Chargers - Cincinnati 34-27 Í nótt: Dallas - Houston
Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 26-18 Chicago - Green Bay 19-20 Detroit - Jacksonville 52-6 Tennessee - Minnesota 13-23 Miami - Las Vegas 34-19 New England - LA Rams 22-28 New Orleans - Cleveland 35-14 NY Jets - Indianapolis 27-28 Pittsburgh - Baltimore 18-16 Denver - Atlanta 38-6 San Francisco - Seattle 17-20 Buffalo - Kansas City 30-21 LA Chargers - Cincinnati 34-27 Í nótt: Dallas - Houston
NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira