Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Lovísa Arnardóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 20. nóvember 2024 23:01 Sigríður Kristinsdóttir segir kjörsókn ekki jafn góða utan kjörfundar og í kosningunum 2021. Vísir/Sigurjón Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefur staðið yfir í um tvær vikur. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður heimsótti Holtagarða í kvöldfréttunum en þar er utankjörfundaratkvæðagreiðsla haldin fyrir höfuðborgarsvæðið. Á staðnum eru 32 kjörklefar og inni í kjörklefanum fær fólk stimpil í stað þess að haka við það framboð sem það ætlar að kjósa. Allir sem búa í umdæmi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu greiða atkvæði í Holtagörðum ef þau ætla að kjósa utan kjörfundar. Komi fólk til að kjósa sem býr utan umdæmis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu verður það að koma sínu atkvæði sjálft í rétta kjördeild. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir að síðustu tvær vikur hafi um 5.850 kosið í Holtagörðum en 9.940 kosið á öllum utankjörfundarkjörstöðum. Kjörkassarnir eru átta í Holtagörðunum.Vísir/Sigurjón Hún segir þetta í takti við áætlanir þeirra en á sama tíma í síðustu kosningum, í september 2021, hafi um tólf þúsund verið búin að greiða atkvæði. „Þá var Covid og það kusu fleiri utan kjörfundar en á kjördag.“ Opið er í Holtagörðum alla daga frá 10 til 22 til 29. nóvember. Á kjördag er svo opið frá 9 til 17. Kosningarnar fara fram þann 30. nóvember. Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Á staðnum eru 32 kjörklefar og inni í kjörklefanum fær fólk stimpil í stað þess að haka við það framboð sem það ætlar að kjósa. Allir sem búa í umdæmi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu greiða atkvæði í Holtagörðum ef þau ætla að kjósa utan kjörfundar. Komi fólk til að kjósa sem býr utan umdæmis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu verður það að koma sínu atkvæði sjálft í rétta kjördeild. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir að síðustu tvær vikur hafi um 5.850 kosið í Holtagörðum en 9.940 kosið á öllum utankjörfundarkjörstöðum. Kjörkassarnir eru átta í Holtagörðunum.Vísir/Sigurjón Hún segir þetta í takti við áætlanir þeirra en á sama tíma í síðustu kosningum, í september 2021, hafi um tólf þúsund verið búin að greiða atkvæði. „Þá var Covid og það kusu fleiri utan kjörfundar en á kjördag.“ Opið er í Holtagörðum alla daga frá 10 til 22 til 29. nóvember. Á kjördag er svo opið frá 9 til 17. Kosningarnar fara fram þann 30. nóvember.
Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira