Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. nóvember 2024 22:36 Steinunn Þórðardóttir er formaður Læknafélagsins. Vísir/Arnar Steinunn Þórðardóttir formaður læknafélags Íslands segir að fundur félagsins með samninganefnd ríkisins í dag hafi gengið vel og hún horfir bjartsýn á morgundaginn. Náist samningar á morgun verður ekkert af boðuðu verkfalli lækna sem annars myndi hefjast á miðnætti annað kvöld. „Það er ekkert útilokað að þetta gangi. Þetta er allt að mjakast og við munum vonandi sjá á morgun hvort að báðir aðilar eru nokkurn veginn sáttir með útkomuna,“ segir Steinunn. Flóknir útreikningar Hún segir að aðallega sé verið að semja um betri vinnutíma fyrir lækna og allt sem því fylgi. Þetta séu flóknir útreikningar og töluverð breyting. „Þetta er stór breyting og það er mjög margt sem þarf að horfa til áður en maður getur tekið afstöðu til þess hvort þetta sé hagstætt fyrir báða aðila.“ „Það verða einhver tíðpindi á morgun, vonandi góð,“ segir Steinunn. Verkfall náist ekki samningar Náist ekki samningar á fundinum á morgun hefst læknaverkfall á miðnætti og mun það standa yfir til hádegis. Verkfallið yrði með þessum hætti fjóra virka daga vikunnar og næði til allra lækna hjá ríkinu, fyrir utan skurðlækna sem semja sjálfir að sögn Steinunnar. Komi til verkfalls yrði svokölluð rauð mönnun á þessum tímum frá miðnætti til hádegis, þar sem öllum brýnum erindum yrði sinnt en öll skipulögð þjónusta gæti riðlast. Læknaverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
„Það er ekkert útilokað að þetta gangi. Þetta er allt að mjakast og við munum vonandi sjá á morgun hvort að báðir aðilar eru nokkurn veginn sáttir með útkomuna,“ segir Steinunn. Flóknir útreikningar Hún segir að aðallega sé verið að semja um betri vinnutíma fyrir lækna og allt sem því fylgi. Þetta séu flóknir útreikningar og töluverð breyting. „Þetta er stór breyting og það er mjög margt sem þarf að horfa til áður en maður getur tekið afstöðu til þess hvort þetta sé hagstætt fyrir báða aðila.“ „Það verða einhver tíðpindi á morgun, vonandi góð,“ segir Steinunn. Verkfall náist ekki samningar Náist ekki samningar á fundinum á morgun hefst læknaverkfall á miðnætti og mun það standa yfir til hádegis. Verkfallið yrði með þessum hætti fjóra virka daga vikunnar og næði til allra lækna hjá ríkinu, fyrir utan skurðlækna sem semja sjálfir að sögn Steinunnar. Komi til verkfalls yrði svokölluð rauð mönnun á þessum tímum frá miðnætti til hádegis, þar sem öllum brýnum erindum yrði sinnt en öll skipulögð þjónusta gæti riðlast.
Læknaverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira