Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 06:33 Shi Ming fær nú möguleika á því að taka þátt í UFC bardagakvöldi eftir sigur sinn. Getty/ Jeff Bottari Bardagakonan Shi Ming fagnaði sigri í stórum MMA bardaga á dögunum en bardaginn var hluti af „Road to UFC tournament“ sem er forkeppni fyrir UFC bardagakvöldin. Ming náði frábæru sparki sem gerði út um bardagann og sendi mótherja hennar Feng Xiaocan upp á sjúkrahús. Það bárust seinna fréttir af því að Feng Xiaocan væri óbrotin og gæti hreyft alla útlimi. Frábær sigur hennar Ming vakti vissulega athygli en ekki síst kringumstæðurnar í lífi hennar utan búrsins. Hin þrítuga Ming vinnur nefnilega sem læknir og henni var ekki spáð góðu gengi. Hin 22 ára gömlu Feng Xiaocan var spáð sigri í bardaganum. Það fór þó ekki svo. Sparkið kom óvænt og var fast þannig að Feng steinlá. Hún var flutt í burtu á börnum og með kraga um hálsinn. Shi Ming hafði miklar áhyggjur af örlögum mótherja síns eftir bardagann. „Ég er virkilega ánægð en um leið hef ég miklar áhyggjur af andstæðingi mínum. Ég vona að hún sé í lagi. Hún er svo ung .... fyrirgefðu mér,“ sagði Ming eftir bardagann augljóslega í talsverðu uppnámi. Það kom einnig í ljós að foreldrar Ming vissu ekki að hún væri bardagakona því hún lifir tvöföldu lífi. Læknir í vinnunni og frábær bardagakona í frítímanum. Sigur hennar í þessum bardaga tryggir henni hins vegar UFC samning og því gæti hún mögulega orðið atvinnubardagakona í næstu framtíð. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) MMA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Ming náði frábæru sparki sem gerði út um bardagann og sendi mótherja hennar Feng Xiaocan upp á sjúkrahús. Það bárust seinna fréttir af því að Feng Xiaocan væri óbrotin og gæti hreyft alla útlimi. Frábær sigur hennar Ming vakti vissulega athygli en ekki síst kringumstæðurnar í lífi hennar utan búrsins. Hin þrítuga Ming vinnur nefnilega sem læknir og henni var ekki spáð góðu gengi. Hin 22 ára gömlu Feng Xiaocan var spáð sigri í bardaganum. Það fór þó ekki svo. Sparkið kom óvænt og var fast þannig að Feng steinlá. Hún var flutt í burtu á börnum og með kraga um hálsinn. Shi Ming hafði miklar áhyggjur af örlögum mótherja síns eftir bardagann. „Ég er virkilega ánægð en um leið hef ég miklar áhyggjur af andstæðingi mínum. Ég vona að hún sé í lagi. Hún er svo ung .... fyrirgefðu mér,“ sagði Ming eftir bardagann augljóslega í talsverðu uppnámi. Það kom einnig í ljós að foreldrar Ming vissu ekki að hún væri bardagakona því hún lifir tvöföldu lífi. Læknir í vinnunni og frábær bardagakona í frítímanum. Sigur hennar í þessum bardaga tryggir henni hins vegar UFC samning og því gæti hún mögulega orðið atvinnubardagakona í næstu framtíð. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther)
MMA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira