Að drepa eða drepast!? og þar fór það Bakir Anwar Nassar skrifar 25. nóvember 2024 11:53 Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Ástandið í samfélaginu er eins og kanínur á krossgötum; ríkisstjórnin kvaddi; sum sveitarfélög eru við það að rofna og önnur sameinast í tilraun til að ná einhverja hamingju, svona á meðan haldið er í vonina um bjartari framtíð og frekari íbúafjölgun... hins vegar eru opinber störf eins og rennibraut fyrir nokkra... en svo þegar lítið vatn rennur til sjávar að þá eru það biðlaun til fjölda mánaða sem taka við. Allur svona ofsa riddaraskapur og heimska gerir lífið að himnaríki fyrir þá sem eru nú þegar komnir með lykla að heimaríkinu — eða miða í rennibrautina. Staðreyndin er sú að verðbólgan er afleiðing peningastefnu ríkisstjórnarinnar og hversu oft hún virkir rafrænan prentarann sinn sem virðist vera geymdur rétt fyrir utan Kalkofnsvegi 1, svona til að getað vökvað rennibrautinni með kókosvatni og lakkrískurli. Verðbólga myndast ei út frá væntingum hinum og þessum fáfræðingum, spámennsku stórnendum né ráðherrum hér og þar. Höfum það á hreinu. Á endanum getur þú hugsað um ríkisstjórnina sem fyrirtæki, segjum ehf. fyrirtæki sem reynir að að skila hagnaði árlega... en þegar það mistekst nokkur tímabil í röð að þá taka endalokin við. Fyrirtæki eru aldrei að fara vaxa í sinni stefnu þegar að andlitið þeirra er óþekkjanlegt erlendis (ISK). Ég persónulega veit það að þegar það talað er um að fleyga krónunni út - að þá er það Evran sem að flest allir hugsa um... en ég er ekki þar! Talandi nú ekki um þau fyrirtæki hérlendis sem eru í kringum 300, sem fá að gera upp í erlendum gjaldmiðli... Peninganefndin þar á ferð hefur gjaldfellt € og þar með 400M manns sömuleiðis undanfarin ár. Tölum nú ekki um þegar € féll niður fyrir $ fyrir 2 árum síðan. Evran, $, DKK, NOK eða hvað sem þessi pappírs gjaldmiðlar heita eru ekki lausn íslenska samfélagsins... heldur er það agi, skynsemi og þekking viðkomandi framtíðar fjármálaráðherrar sem færir okkur næsta skrefið enn nær. Hins vegar, þarf viðkomandi að skilja leikinn vel þegar fyrirtækið (ríkissjóðurinn) byrjar að skila afgangi og færa það sem allra fyrst í grjótharðan pening sem ómögulegt er að þynna. Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Sjá meira
Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Ástandið í samfélaginu er eins og kanínur á krossgötum; ríkisstjórnin kvaddi; sum sveitarfélög eru við það að rofna og önnur sameinast í tilraun til að ná einhverja hamingju, svona á meðan haldið er í vonina um bjartari framtíð og frekari íbúafjölgun... hins vegar eru opinber störf eins og rennibraut fyrir nokkra... en svo þegar lítið vatn rennur til sjávar að þá eru það biðlaun til fjölda mánaða sem taka við. Allur svona ofsa riddaraskapur og heimska gerir lífið að himnaríki fyrir þá sem eru nú þegar komnir með lykla að heimaríkinu — eða miða í rennibrautina. Staðreyndin er sú að verðbólgan er afleiðing peningastefnu ríkisstjórnarinnar og hversu oft hún virkir rafrænan prentarann sinn sem virðist vera geymdur rétt fyrir utan Kalkofnsvegi 1, svona til að getað vökvað rennibrautinni með kókosvatni og lakkrískurli. Verðbólga myndast ei út frá væntingum hinum og þessum fáfræðingum, spámennsku stórnendum né ráðherrum hér og þar. Höfum það á hreinu. Á endanum getur þú hugsað um ríkisstjórnina sem fyrirtæki, segjum ehf. fyrirtæki sem reynir að að skila hagnaði árlega... en þegar það mistekst nokkur tímabil í röð að þá taka endalokin við. Fyrirtæki eru aldrei að fara vaxa í sinni stefnu þegar að andlitið þeirra er óþekkjanlegt erlendis (ISK). Ég persónulega veit það að þegar það talað er um að fleyga krónunni út - að þá er það Evran sem að flest allir hugsa um... en ég er ekki þar! Talandi nú ekki um þau fyrirtæki hérlendis sem eru í kringum 300, sem fá að gera upp í erlendum gjaldmiðli... Peninganefndin þar á ferð hefur gjaldfellt € og þar með 400M manns sömuleiðis undanfarin ár. Tölum nú ekki um þegar € féll niður fyrir $ fyrir 2 árum síðan. Evran, $, DKK, NOK eða hvað sem þessi pappírs gjaldmiðlar heita eru ekki lausn íslenska samfélagsins... heldur er það agi, skynsemi og þekking viðkomandi framtíðar fjármálaráðherrar sem færir okkur næsta skrefið enn nær. Hins vegar, þarf viðkomandi að skilja leikinn vel þegar fyrirtækið (ríkissjóðurinn) byrjar að skila afgangi og færa það sem allra fyrst í grjótharðan pening sem ómögulegt er að þynna. Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar