Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2024 10:01 Adam Hanga í leik með ungverska landsliðinu. Hann var útsjónarsamur í einni körfu sinni á dögunum. Getty/Altan Gocher Adam Hanga skoraði ótrúlega körfu fyrir Ungverja í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en Ungverjar eru að berjast við íslenska landsliðið um sæti á Eurobasket á næsta ári. Ungverjar þurftu reyndar að sætta sig við 76-81 tap á heimavelli á móti Tyrkjum á sama tíma og íslensku strákarnir sóttu stórbrotin sigur á Ítalíu. Úrslitin þýða að Ísland er með tveggja sigra forskot á Ungverja þegar aðeins tveir leikir eru eftir í riðlinun. Ungverjar voru nálægt sigri í leiknum á móti Tyrkjum en þau úrslit hefðu verið slæm fyrir íslenska liðið. Tyrkir kláruðu dæmið og hjálpuðu íslenska strákunum. Staðan var hins vegar jöfn, 54-54, eftir fyrstu þrjá leikhlutana og það var þökk sé ótrúlegri körfu Hanga. Hanga tók þá innkast þegar aðeins 1,3 sekúnda var eftir af leikhlutanum. Allir Tyrkirnir voru að fylgjast með hinum fjórum leikmönnum Ungverja til að reyna að stela boltanum eða koma í veg fyrir skot hjá þeim. Hunga var klókur og henti boltanum í rassinn á Tyrkja sem var ekki að fylgjast með. Hunga fékk boltann til sín aftur og var þá enn fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann greip boltann og náði að setja niður skotið áður en tyrknesku leikmennirnir áttuðu sig á því hvað hefði gerst. Boltinn söng síðan í netinu um leið og leikklukkan gall. Það má sjá þessa mögnuðu körfu hér fyrir neðan. Hanga skoraði tvo þrista í leiknum en þetta var án efa besta karfa leiksins. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket) EM 2025 í körfubolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Ungverjar þurftu reyndar að sætta sig við 76-81 tap á heimavelli á móti Tyrkjum á sama tíma og íslensku strákarnir sóttu stórbrotin sigur á Ítalíu. Úrslitin þýða að Ísland er með tveggja sigra forskot á Ungverja þegar aðeins tveir leikir eru eftir í riðlinun. Ungverjar voru nálægt sigri í leiknum á móti Tyrkjum en þau úrslit hefðu verið slæm fyrir íslenska liðið. Tyrkir kláruðu dæmið og hjálpuðu íslenska strákunum. Staðan var hins vegar jöfn, 54-54, eftir fyrstu þrjá leikhlutana og það var þökk sé ótrúlegri körfu Hanga. Hanga tók þá innkast þegar aðeins 1,3 sekúnda var eftir af leikhlutanum. Allir Tyrkirnir voru að fylgjast með hinum fjórum leikmönnum Ungverja til að reyna að stela boltanum eða koma í veg fyrir skot hjá þeim. Hunga var klókur og henti boltanum í rassinn á Tyrkja sem var ekki að fylgjast með. Hunga fékk boltann til sín aftur og var þá enn fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann greip boltann og náði að setja niður skotið áður en tyrknesku leikmennirnir áttuðu sig á því hvað hefði gerst. Boltinn söng síðan í netinu um leið og leikklukkan gall. Það má sjá þessa mögnuðu körfu hér fyrir neðan. Hanga skoraði tvo þrista í leiknum en þetta var án efa besta karfa leiksins. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket)
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira