Kærir föður sinn fyrir fjársvik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 06:31 Baker Mayfield sakar föður sinn um að stela af sér meira en einum og hálfum milljarði króna. Getty/Michael Owens Baker Mayfield er í hópi bestu leikstjórnenda NFL-deildarinnar og hann hefur efnast vel á ferli sínum. Það er þó ekki allt gott að frétta úr fjölskyldulífi kappans. Mayfield hefur átt frábært tímabil með Tampa Bay Buccaneers í vetur og er heldur betur að standa undir nýja samningnum sem hann skrifaði undir í mars. Það er samt óheppilegt mál í gangi á bak við tjöldin. Baker hefur nefnilega ákveðið að kæra föður sinn fyrir fjársvik. Hann segir að fyrirtæki föður hans hafi millifært 12,2 milljónir dollara frá reikningi hans án leyfis og án þess að borga það til baka. Kæran kemur nú fram í dagsljósið í Þakkargjörðarvikunni þegar flestar fjölskyldur í Bandaríkjunum hittast og borða saman kalkún. Það er þó ólíklegt að öll Mayfield fjölskyldan eyði Þakkargjörðarhátíðinni saman. James W. Mayfield er stofnandi og stjórnandi fjárfestingafélagsins Camwood Capital en það er fyrirtækið sem Mayfield og kona hans saka um fjársvikin. Bróðir Bakers, Matt Mayfield, er einnig háttsettur hjá þessu fjárfestingafélagi. Þetta gerðist á árunum 2018 til 2021. Þetta jafngildir meira en 1,6 milljörðum íslenskra króna. Þriggja ára samningur Mayfield við Buccaneers á að skila honum næstum því hundrað milljónum Bandaríkjadala og hann var alltaf öruggur með fimmtíu milljónir dollara. Hundrað milljónir dollara eru rúmir 13,7 milljarðar í íslenskum krónum. Baker Mayfield has filed a federal lawsuit against his father’s company for close to $12 million in damages.The lawsuit alleges that Mayfield's father’s companies stole millions from the quarterback and his wife and failed to pay any of it back.More ⬇️— Front Office Sports (@FOS) November 26, 2024 NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira
Mayfield hefur átt frábært tímabil með Tampa Bay Buccaneers í vetur og er heldur betur að standa undir nýja samningnum sem hann skrifaði undir í mars. Það er samt óheppilegt mál í gangi á bak við tjöldin. Baker hefur nefnilega ákveðið að kæra föður sinn fyrir fjársvik. Hann segir að fyrirtæki föður hans hafi millifært 12,2 milljónir dollara frá reikningi hans án leyfis og án þess að borga það til baka. Kæran kemur nú fram í dagsljósið í Þakkargjörðarvikunni þegar flestar fjölskyldur í Bandaríkjunum hittast og borða saman kalkún. Það er þó ólíklegt að öll Mayfield fjölskyldan eyði Þakkargjörðarhátíðinni saman. James W. Mayfield er stofnandi og stjórnandi fjárfestingafélagsins Camwood Capital en það er fyrirtækið sem Mayfield og kona hans saka um fjársvikin. Bróðir Bakers, Matt Mayfield, er einnig háttsettur hjá þessu fjárfestingafélagi. Þetta gerðist á árunum 2018 til 2021. Þetta jafngildir meira en 1,6 milljörðum íslenskra króna. Þriggja ára samningur Mayfield við Buccaneers á að skila honum næstum því hundrað milljónum Bandaríkjadala og hann var alltaf öruggur með fimmtíu milljónir dollara. Hundrað milljónir dollara eru rúmir 13,7 milljarðar í íslenskum krónum. Baker Mayfield has filed a federal lawsuit against his father’s company for close to $12 million in damages.The lawsuit alleges that Mayfield's father’s companies stole millions from the quarterback and his wife and failed to pay any of it back.More ⬇️— Front Office Sports (@FOS) November 26, 2024
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira