Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2024 11:03 Tuur Hancke var belgískur hjólreiðamaður. Belgíski hjólreiðamaðurinn Tuur Hancke lést á nítján ára afmælisdaginn sinn, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að læknar sögðu að hann væri með flensu. Hancke yfirgaf tíma í skólanum sínum fyrr í vikunni og sneri aftur á herbergi sitt eftir að hafa verið slappur. Hann taldi sig hafa veikst eftir að hafa hjólað úti í rigningu á sunnudaginn. Hancke fór í kjölfarið til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. En ástand hans lagaðist ekki, hann var mjög veikburða og gat ekki staðið í lappirnar. Foreldrar Hanckes voru hjá honum og töldu að hægt væri að bjarga honum. Það tókst hins vegar ekki og hann lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Such devastating news.Our thoughts go out to the family, friends and loved ones of Tuur Hancke. 🖤We want to offer them our deepest condolences. pic.twitter.com/ij5zjighpb— Belgian Cycling (@BELCycling) November 27, 2024 Hjólreiðalið Hanckes, Gaverzicht-BE Okay-Van Mossel, greindi frá andláti hans. Hancke gekk til liðs við það 2022. Hann keppti fyrir unglingalið þess í tvö ár og þreytti svo frumraun sína með U-23 ára liðinu á þessu ári. Fyrir nokkrum vikum tilkynnti Hancke hins vegar að hann ætlaði að hætta að hjóla og hefja nýjan kafla í lífinu. Hjólreiðar Andlát Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hancke yfirgaf tíma í skólanum sínum fyrr í vikunni og sneri aftur á herbergi sitt eftir að hafa verið slappur. Hann taldi sig hafa veikst eftir að hafa hjólað úti í rigningu á sunnudaginn. Hancke fór í kjölfarið til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. En ástand hans lagaðist ekki, hann var mjög veikburða og gat ekki staðið í lappirnar. Foreldrar Hanckes voru hjá honum og töldu að hægt væri að bjarga honum. Það tókst hins vegar ekki og hann lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Such devastating news.Our thoughts go out to the family, friends and loved ones of Tuur Hancke. 🖤We want to offer them our deepest condolences. pic.twitter.com/ij5zjighpb— Belgian Cycling (@BELCycling) November 27, 2024 Hjólreiðalið Hanckes, Gaverzicht-BE Okay-Van Mossel, greindi frá andláti hans. Hancke gekk til liðs við það 2022. Hann keppti fyrir unglingalið þess í tvö ár og þreytti svo frumraun sína með U-23 ára liðinu á þessu ári. Fyrir nokkrum vikum tilkynnti Hancke hins vegar að hann ætlaði að hætta að hjóla og hefja nýjan kafla í lífinu.
Hjólreiðar Andlát Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira