Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. desember 2024 15:46 Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis í gærkvöldi. Vísir Viðburðarík kosningahelgi er senn á enda. Klisjan um að hvað sem er geti skeð í beinni útsendingu átti svo sannarlega við í kosningasjónvarpi gærkvöldsins. Fréttastofa tók saman bestu augnablikin úr kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis. Þau má nálgast hér að neðan. Sólveig Anna Jónsdóttir frambjóðandi Sósíalista var helsur betur hress þegar fréttamaður náði tali af henni. „Það eina sem ég hugsa um núna er að Sanna komist á þing. Allt annað, bara whatever, who cares,“ sagði hún. Þá lýsti hún orðræðunni í kosningabaráttunni sem „bara frekar mellow“. Jóhann Páll Jóhannsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður var heldur ekki hræddur við enskusletturnar. „So far, so good,“ sagði hann í samtali við fréttamann á kosningavöku flokksins. Óvæntasta augnablikið var þó í skoðunarferð Kristínar Ólafsdóttur fréttamanns bak við tjöldin í stúdíói kosningavökunnar. Fjölmiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson var gripinn glóðvolgur með rafrettu við hönd. Atvikið virtist koma honum jafn mikið á óvart og okkur hinum. Á kvöldi sem þessu kunna tilfinningarnar að bera mannskapinn ofurliði. Það kann dansinn líka að gera. Sigmundur Davíð var einn þeirra sem var óhræddur við danssporin og dillaði sér við lagið Simmi Simmi D úr Áramótaskaupinu 2013. Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Alþingi Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Sjá meira
Fréttastofa tók saman bestu augnablikin úr kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis. Þau má nálgast hér að neðan. Sólveig Anna Jónsdóttir frambjóðandi Sósíalista var helsur betur hress þegar fréttamaður náði tali af henni. „Það eina sem ég hugsa um núna er að Sanna komist á þing. Allt annað, bara whatever, who cares,“ sagði hún. Þá lýsti hún orðræðunni í kosningabaráttunni sem „bara frekar mellow“. Jóhann Páll Jóhannsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður var heldur ekki hræddur við enskusletturnar. „So far, so good,“ sagði hann í samtali við fréttamann á kosningavöku flokksins. Óvæntasta augnablikið var þó í skoðunarferð Kristínar Ólafsdóttur fréttamanns bak við tjöldin í stúdíói kosningavökunnar. Fjölmiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson var gripinn glóðvolgur með rafrettu við hönd. Atvikið virtist koma honum jafn mikið á óvart og okkur hinum. Á kvöldi sem þessu kunna tilfinningarnar að bera mannskapinn ofurliði. Það kann dansinn líka að gera. Sigmundur Davíð var einn þeirra sem var óhræddur við danssporin og dillaði sér við lagið Simmi Simmi D úr Áramótaskaupinu 2013.
Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Alþingi Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Sjá meira