Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2024 16:32 Þetta hugrakka fólk lét ekki kuldann og snjóinn stöðva sig frá því að mæta á völlinn. vísir/getty Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns NFL Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
NFL Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira