Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 07:27 Makynlee Cova stiller sér hér upp á miðri mynd í miðjum bardaga sínum. @makynleecova Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Bandaríska glímukonan Makynlee Cova er mjög öflug í hringnum og hún sýnir líka mótherjum sínum enga miskunn. Glíma hennar um helgina vakti mikla athygli og þó ekki fyrir það að hún hafi unnið hana með sannfærandi hætti. Myndir og myndband af Cova í miðjum bardaganum fór á mikið flug og þá sérstaklega á samfélagsmiðlinum TikTok. View this post on Instagram A post shared by Overtime (@overtime) Þar sést Cova vera búin að ná yfirtökunum í glímunni og hafði snúið mótherja sinn niður. Hún var búin að setja andstæðing sinn í lás og var bara að bíða eftir því að viðkomandi gæfi bardagann. Það sem hún gerði þá er ástæðan fyrir öllu fjaðrafokinu. Glímustelpan stillti sér nefnilega upp á mynd í miðri glímu. Meira en þrettán milljónir hafa horft á myndbandið hennar á TikTok. Margir hafa hrósað henni enda augljóslega mjög hæfileikaríkur glímumaður. Sumir hafa líka kallað þetta köldustu íþróttamynd ársins en aðrir hafa einnig talað um þetta sé hroki af hæsta stigi. Cova er bandarísk landsliðskona og líkleg til afreka á næstu árum. Það er hætt við því að fleiri fylgist með henni í framtíðinni eftir þessar vinsældir hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Makynlee Cova (@makynleecova) Glíma Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Bandaríska glímukonan Makynlee Cova er mjög öflug í hringnum og hún sýnir líka mótherjum sínum enga miskunn. Glíma hennar um helgina vakti mikla athygli og þó ekki fyrir það að hún hafi unnið hana með sannfærandi hætti. Myndir og myndband af Cova í miðjum bardaganum fór á mikið flug og þá sérstaklega á samfélagsmiðlinum TikTok. View this post on Instagram A post shared by Overtime (@overtime) Þar sést Cova vera búin að ná yfirtökunum í glímunni og hafði snúið mótherja sinn niður. Hún var búin að setja andstæðing sinn í lás og var bara að bíða eftir því að viðkomandi gæfi bardagann. Það sem hún gerði þá er ástæðan fyrir öllu fjaðrafokinu. Glímustelpan stillti sér nefnilega upp á mynd í miðri glímu. Meira en þrettán milljónir hafa horft á myndbandið hennar á TikTok. Margir hafa hrósað henni enda augljóslega mjög hæfileikaríkur glímumaður. Sumir hafa líka kallað þetta köldustu íþróttamynd ársins en aðrir hafa einnig talað um þetta sé hroki af hæsta stigi. Cova er bandarísk landsliðskona og líkleg til afreka á næstu árum. Það er hætt við því að fleiri fylgist með henni í framtíðinni eftir þessar vinsældir hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Makynlee Cova (@makynleecova)
Glíma Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn