Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. desember 2024 12:11 Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður, fékk úthlutað tólf mánaða listamannalaunum fyrir næsta ár. Vísir/Vilhelm Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður hjá Ríkisútvarpinu, mun ýmist taka sér leyfi eða vinna í hlutastarfi hjá RÚV meðan hún nýtur listamannalauna allt næsta ár. Í dag var tilkynnt hverjir hefðu hlotið náð fyrir augum hinna ýmsu úthlutunarnefnda sem ráða því hverjir fá umsóknir um listamannalaun fyrir næsta ár samþykktar, og hverjir ekki. Sigríður var ein þeirra sem fékk úthlutað úr launasjóði rithöfunda, tólf mánuði, og verður því á listamannalaunum á næsta ári. Störf megi ekki hindra listsköpunina Í samtali við fréttastofu segir Sigríður að samkvæmt reglugerð um starfslaun listamanna skuli þeir sem þeirra njóta ekki gegna öðru starfi sem telst meira en þriðjungur úr stöðugildi meðan þeir fá starfslaun, enda hindri það ekki listamanninn í að sinna verkefninu sem launin voru veitt til. Með öðrum orðum má Sigríður ekki vera í meira en þriðjungsstarfshlutfalli á næsta ári. „Þannig að ég verð ýmist í leyfi eða vinn undir 33% á RÚV á næsta ári, eins og ég hef gert hingað til á meðan ég er á starfslaunum. Ég er svo heppin að eiga skilningsríkan vinnuveitanda sem veitir mér svigrúm til að stilla vinnuna af þannig að ég geti skrifað,“ segir Sigríður. Launin lægri en látið sé Hún segir þó vert að hafa hugfast, þegar listamannalaunin eru annars vegar, að þær 560 þúsund krónur á mánuði sem launin eru, greiðist út í verktöku. „Við eigum eftir að greiða af þeim skatta og launatengd gjöld. Eftir standa um 380.000 krónur á mánuði, sem eru hin raunverulegu listamannalaun.“ Listamannalaun Bókmenntir Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Í dag var tilkynnt hverjir hefðu hlotið náð fyrir augum hinna ýmsu úthlutunarnefnda sem ráða því hverjir fá umsóknir um listamannalaun fyrir næsta ár samþykktar, og hverjir ekki. Sigríður var ein þeirra sem fékk úthlutað úr launasjóði rithöfunda, tólf mánuði, og verður því á listamannalaunum á næsta ári. Störf megi ekki hindra listsköpunina Í samtali við fréttastofu segir Sigríður að samkvæmt reglugerð um starfslaun listamanna skuli þeir sem þeirra njóta ekki gegna öðru starfi sem telst meira en þriðjungur úr stöðugildi meðan þeir fá starfslaun, enda hindri það ekki listamanninn í að sinna verkefninu sem launin voru veitt til. Með öðrum orðum má Sigríður ekki vera í meira en þriðjungsstarfshlutfalli á næsta ári. „Þannig að ég verð ýmist í leyfi eða vinn undir 33% á RÚV á næsta ári, eins og ég hef gert hingað til á meðan ég er á starfslaunum. Ég er svo heppin að eiga skilningsríkan vinnuveitanda sem veitir mér svigrúm til að stilla vinnuna af þannig að ég geti skrifað,“ segir Sigríður. Launin lægri en látið sé Hún segir þó vert að hafa hugfast, þegar listamannalaunin eru annars vegar, að þær 560 þúsund krónur á mánuði sem launin eru, greiðist út í verktöku. „Við eigum eftir að greiða af þeim skatta og launatengd gjöld. Eftir standa um 380.000 krónur á mánuði, sem eru hin raunverulegu listamannalaun.“
Listamannalaun Bókmenntir Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira