Árni Indriðason er látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. desember 2024 08:56 Árni Indriðason starfaði um árabil við Menntaskólann í Reykjavík. Bridgesamband Íslands Árni Indriðason, menntaskólakennari og sagnfræðingur, er látinn, 74 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun þar sem segir að Árni hafi andast á Landspítalanum í Fossvogi síðastliðinn miðvikudag. Árni fæddist í Reykjavík 3. júní 1950, sonur Indriða Sigurðssonar stýrimanns og Erlu Árnadóttur bókavarðar. Hann ólst upp á Seltjarnarnesi, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1970 og lauk cand. mag. Prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1977. Eftir útskrift úr háskóla byrjaði Árni að kenna sögu við Menntaskólann í Reykjavík þar sem hann kenndi sérstaklega sögu Forngrikkja og Rómaveldis. Hann starfaði við MR allan sinn starfsferil og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. Árni lagði kapp á handbolta á sínum yngri árum og spilaði meðal annars með liði Víkinga undir stjórn Bogdan Kowalczyk, sem var fyrir nokkru útnefnt besta handboltalið Íslandssögunnar. Síðar átti hann eftir að þjálfa handbolta samhliða kennslu. Á ferli sínum lék hann sextíu með handboltalandsliðinu og var um tíma fyrirliði liðsins. Eftirlifandi eiginkona Árna er Kristín Klara Einarsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri. Hann lætur eftir sig fjögur börn – Hjalta, Einar Baldvin, Erlu Kristínu og Hildi – og átta barnabörn. Útförin fer fram frá Neskirkju 16. desember. Andlát Víkingur Reykjavík Handbolti Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fleiri fréttir Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun þar sem segir að Árni hafi andast á Landspítalanum í Fossvogi síðastliðinn miðvikudag. Árni fæddist í Reykjavík 3. júní 1950, sonur Indriða Sigurðssonar stýrimanns og Erlu Árnadóttur bókavarðar. Hann ólst upp á Seltjarnarnesi, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1970 og lauk cand. mag. Prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1977. Eftir útskrift úr háskóla byrjaði Árni að kenna sögu við Menntaskólann í Reykjavík þar sem hann kenndi sérstaklega sögu Forngrikkja og Rómaveldis. Hann starfaði við MR allan sinn starfsferil og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. Árni lagði kapp á handbolta á sínum yngri árum og spilaði meðal annars með liði Víkinga undir stjórn Bogdan Kowalczyk, sem var fyrir nokkru útnefnt besta handboltalið Íslandssögunnar. Síðar átti hann eftir að þjálfa handbolta samhliða kennslu. Á ferli sínum lék hann sextíu með handboltalandsliðinu og var um tíma fyrirliði liðsins. Eftirlifandi eiginkona Árna er Kristín Klara Einarsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri. Hann lætur eftir sig fjögur börn – Hjalta, Einar Baldvin, Erlu Kristínu og Hildi – og átta barnabörn. Útförin fer fram frá Neskirkju 16. desember.
Andlát Víkingur Reykjavík Handbolti Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fleiri fréttir Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Sjá meira