Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 06:03 Lið McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Það er nóg um að velja á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan sunnudaginn. Lokakappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram, hörkuslagur í þýska handboltanum, allar helstu íþróttir vestanhafs og þriðji þáttur Kanans fer í loftið. Stöð 2 Sport 20:00 – Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem sýnd er á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Þriðji þáttur Kanans ber nafnið Valkyrjur. Stöð 2 Sport 2 17:55 – Minnesota Vikings taka á móti Atlanta Falcons í NFL deildinni. 21:20 – Los Angeles Rams og Buffalo Bills eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:55 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 4 20:30 – Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í NBA körfuboltadeildinni. Vodafone Sport 12:30 – Formúla 1. Lokakappakstur tímabilsins fer fram í Abú Dabí og McLaren getur tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða. 16:55 – Fuchse Berlin og Magdeburg mætast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla en Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn með þýsku meisturunum. 21:05 – Vancouver Canucks og Tampa Bay Lightning mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. 00:05 – New Jersey Devils og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Stöð 2 Sport 20:00 – Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem sýnd er á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Þriðji þáttur Kanans ber nafnið Valkyrjur. Stöð 2 Sport 2 17:55 – Minnesota Vikings taka á móti Atlanta Falcons í NFL deildinni. 21:20 – Los Angeles Rams og Buffalo Bills eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:55 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 4 20:30 – Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í NBA körfuboltadeildinni. Vodafone Sport 12:30 – Formúla 1. Lokakappakstur tímabilsins fer fram í Abú Dabí og McLaren getur tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða. 16:55 – Fuchse Berlin og Magdeburg mætast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla en Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn með þýsku meisturunum. 21:05 – Vancouver Canucks og Tampa Bay Lightning mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. 00:05 – New Jersey Devils og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira