Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 06:02 Mohamed Salah og félagar hans í Liverpool hafa unnið alla leiki sína í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Getty/John Powell Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld en þetta er einn viðburðaríkasti þriðjudagur vetrarins. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá er deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira