Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 18:00 Alisson Becker sést hér ganga um borð í flugvélina sem fór með Liverpool liðið til Spánar. Getty/Andrew Powell Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Alisson er í hópnum fyrir leikinn og það er líklegt að hann standi í markinu. Alisson hefur verið meiddur síðan 5. október og á meðan hefur írski markvörðurinn Caoimhín Kelleher staðið í marki liðsins. Alisson tognaði aftan í læri í 1-0 sigri á Crystal Palace og þurfti þá að fara af velli. Alisson Becker has been named in the 19-man squad for our #UCL tie with Girona 📋View our full travelling squad ⤵️— Liverpool FC (@LFC) December 9, 2024 Kelleher hefur að mestu staðið sig mjög vel í marki Liverpool síðan en hann gerði dýrkeypt mistök undir lokin í 3-3 jafntefli á móti Newcastle United í síðasta deildarleik. Írinn missti af fyrirgjöf á klaufalegan hátt og Newcastle skoraði jöfnunarmarkið. Þau mistök kostuðu Liverpool tvö stig. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur talað um að Alisson sé aðalmarkvörður liðsins og að hann komi inn í liðið þegar hann er leikfær. Brasilíumaðurinn byrjar því líklega leikinn annað kvöld. Alisson æfði með Liverpool í dag áður en hópurinn flaug saman til Spánar. Hann birti mynd af sér á samfélagsmiðlum þar sem hann skrifaði: „Svo ánægður að vera kominn til baka.“ Diogo Jota, sem hefur verið frá síðan í sigurleiknum á móti Chelsea 20. október síðastliðinn, æfði einnig með Liverpool í dag en hann er þó ekki í nítján manna hópnum fyrir Girona leikinn. Federico Chiesa er heldur ekki með vegna veikinda. Alisson Becker on Instagram ♥️ #lfc pic.twitter.com/S7tgBeOL1M— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) December 9, 2024 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira
Alisson er í hópnum fyrir leikinn og það er líklegt að hann standi í markinu. Alisson hefur verið meiddur síðan 5. október og á meðan hefur írski markvörðurinn Caoimhín Kelleher staðið í marki liðsins. Alisson tognaði aftan í læri í 1-0 sigri á Crystal Palace og þurfti þá að fara af velli. Alisson Becker has been named in the 19-man squad for our #UCL tie with Girona 📋View our full travelling squad ⤵️— Liverpool FC (@LFC) December 9, 2024 Kelleher hefur að mestu staðið sig mjög vel í marki Liverpool síðan en hann gerði dýrkeypt mistök undir lokin í 3-3 jafntefli á móti Newcastle United í síðasta deildarleik. Írinn missti af fyrirgjöf á klaufalegan hátt og Newcastle skoraði jöfnunarmarkið. Þau mistök kostuðu Liverpool tvö stig. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur talað um að Alisson sé aðalmarkvörður liðsins og að hann komi inn í liðið þegar hann er leikfær. Brasilíumaðurinn byrjar því líklega leikinn annað kvöld. Alisson æfði með Liverpool í dag áður en hópurinn flaug saman til Spánar. Hann birti mynd af sér á samfélagsmiðlum þar sem hann skrifaði: „Svo ánægður að vera kominn til baka.“ Diogo Jota, sem hefur verið frá síðan í sigurleiknum á móti Chelsea 20. október síðastliðinn, æfði einnig með Liverpool í dag en hann er þó ekki í nítján manna hópnum fyrir Girona leikinn. Federico Chiesa er heldur ekki með vegna veikinda. Alisson Becker on Instagram ♥️ #lfc pic.twitter.com/S7tgBeOL1M— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) December 9, 2024
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Sjá meira