Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 23:01 Jose Mourinho er vanalega myndaður í bak og fyrir rétt fyrir leiki hjá Fenerbahce. Hann ætti nú að vera orðinn vanur því. Getty/Ahmad Mora Síðustu ár hafa birst ófáar fréttirnar um mótmæli portúgalska knattspyrnustjórans Jose Mourinho og óvild hans í garð dómara. Hann hefur oft fengið rautt spjald og enn oftar hraunað yfir dómara og dómarastéttina. Þess vegna vekja orð hans um helgina sérstaka athygli. Fenerbahce, lið Mourinho, tapaði naumlega í tyrknesku deildinni eða 1-0 á móti nágrönnum sínum í Besiktas. Eftir leikinn var Portúgalinn þó himinlifandi með dómgæsluna í þessum spennuleik. „Ef við munum fá svona dómara í öllum leikjunum í titilbaráttunni þá verður þetta fallegt mót og sigurvegarinn mun eiga skilið að vinna,“ sagði Jose Mourinho. ESPN segir frá. „Dómararnir þurfa líka á smá stuðningi að halda. Ég vil ekki segja að ég sá fyrsti en ég hef ekki oft séð menn í þessu landi hrósa dómara eftir tapleik,“ sagði Mourinho. „Áður en ég kom hingað til að ræða við ykkur blaðamenn þá kom ég við í dómaraherberginu og óskaði dómaranum til hamingju. Mín upplifun var að hann var mjög góður og mjög samkvæmur sjálfum sér. Hann hafði góð tök á leiknum,“ sagði Mourinho. „Við töpuðum af því að þetta er fótbolti. Ég sá hann ekki gera neitt rangt,“ sagði Mourinho. Mourinho er að reyna að skila Fenerbahce fyrsta tyrkneska meistaratitlinum í heilan áratug. Eftir tapið í gær þá er liðið í öðru sæti, fimm stigum á eftir Galatasaray. Tyrkneski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Þess vegna vekja orð hans um helgina sérstaka athygli. Fenerbahce, lið Mourinho, tapaði naumlega í tyrknesku deildinni eða 1-0 á móti nágrönnum sínum í Besiktas. Eftir leikinn var Portúgalinn þó himinlifandi með dómgæsluna í þessum spennuleik. „Ef við munum fá svona dómara í öllum leikjunum í titilbaráttunni þá verður þetta fallegt mót og sigurvegarinn mun eiga skilið að vinna,“ sagði Jose Mourinho. ESPN segir frá. „Dómararnir þurfa líka á smá stuðningi að halda. Ég vil ekki segja að ég sá fyrsti en ég hef ekki oft séð menn í þessu landi hrósa dómara eftir tapleik,“ sagði Mourinho. „Áður en ég kom hingað til að ræða við ykkur blaðamenn þá kom ég við í dómaraherberginu og óskaði dómaranum til hamingju. Mín upplifun var að hann var mjög góður og mjög samkvæmur sjálfum sér. Hann hafði góð tök á leiknum,“ sagði Mourinho. „Við töpuðum af því að þetta er fótbolti. Ég sá hann ekki gera neitt rangt,“ sagði Mourinho. Mourinho er að reyna að skila Fenerbahce fyrsta tyrkneska meistaratitlinum í heilan áratug. Eftir tapið í gær þá er liðið í öðru sæti, fimm stigum á eftir Galatasaray.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira