Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Heimir Már Pétursson skrifar 10. desember 2024 19:31 Aðeins tuttugu og tveir af þeim þingmönnum sem nú setjast á Alþlingi hafa áður setið þar lengur en í eitt kjörtímabil. Vísir/Vilhelm Gífurleg endurnýjun hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða einungis tuttugu þingmenn sem setið hafa meira lengur en eitt kjörtímabil á Alþingi. Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999. Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54