Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 17:28 Marc Guiu fagnar öðru marka sinna í frostinu í Kasakstan í dag. Hann þakkar Pedro Neto fyrir stoðsendinguna. Getty/Chris Lee Chelsea sótti þrjú stig í kuldann í Kasakstan í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann þá 3-1 sigur á heimamönnum í FC Astana en öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Chelsea hvíldi marka lykilmenn í þessum leik og margir ungir strákar fengu að spreyta sig í leiknum. Aðstæður voru erfiðar enda frostið mikið í Astana á þessum tíma ársins. Marc Guiu, átján ára spænskur framherji, skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í fyrri hálfleiknum. Hann var ekki í hópnum í síðustu þremur deildarleikjum en spilaði í 62 mínútur í sigri á Heidenheim í síðasta leik í Sambandsdeildinni. Guiu greip tækifæri og skoraði tvö góð mörk. Samkeppnin um sæti í aðalliðinu er hins vegar mjög mikil. Aðrir guttar í byrjunarliði Chelsea voru hinn átján ára gamli kantmaður Tyrique George, átján ára varnarmaðurinn Josh Acheampong og hinn nítján ára gamli miðjumaður Samuel Rak-Sakyi. Mörkin hans Guiu komu bæði á fyrstu tuttugu mínútunum eða á 14. og 19. mínútu. Pedro Neto lagði upp fyrra markið. Renato Veiga kom Chelsea síðan í 3-0 á 40. mínútu eftir stoðsendingu frá Kiernan Dewsbury-Hall. Astana minnkaði muninn á lokamínútu fyrri hálfleiks með marki Marin Tomasov. Það voru síðan engin mörk skoruð í seinni hálfleiknum. Chelsea er á toppnum í Sambandsdeildinni en liðið hefur unnið alla fimm leikina sína og markatalan er 21-4. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Chelsea hvíldi marka lykilmenn í þessum leik og margir ungir strákar fengu að spreyta sig í leiknum. Aðstæður voru erfiðar enda frostið mikið í Astana á þessum tíma ársins. Marc Guiu, átján ára spænskur framherji, skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í fyrri hálfleiknum. Hann var ekki í hópnum í síðustu þremur deildarleikjum en spilaði í 62 mínútur í sigri á Heidenheim í síðasta leik í Sambandsdeildinni. Guiu greip tækifæri og skoraði tvö góð mörk. Samkeppnin um sæti í aðalliðinu er hins vegar mjög mikil. Aðrir guttar í byrjunarliði Chelsea voru hinn átján ára gamli kantmaður Tyrique George, átján ára varnarmaðurinn Josh Acheampong og hinn nítján ára gamli miðjumaður Samuel Rak-Sakyi. Mörkin hans Guiu komu bæði á fyrstu tuttugu mínútunum eða á 14. og 19. mínútu. Pedro Neto lagði upp fyrra markið. Renato Veiga kom Chelsea síðan í 3-0 á 40. mínútu eftir stoðsendingu frá Kiernan Dewsbury-Hall. Astana minnkaði muninn á lokamínútu fyrri hálfleiks með marki Marin Tomasov. Það voru síðan engin mörk skoruð í seinni hálfleiknum. Chelsea er á toppnum í Sambandsdeildinni en liðið hefur unnið alla fimm leikina sína og markatalan er 21-4.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira