Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 23:30 Ruben Amorim gengur hér á móti þeim Rasmus Höjlund og Amad Diallo sem voru að rífast eftir leikinn. Getty/Gabriel Kuchta Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Daninn Rasmus Höjlund skoraði bæði mörk United manna í leiknum þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Strax eftir leik sást hann aftur á móti rífast við hinn unga Amad Diallo. Á endanum þurfti Lisandro Martínez að stíga á milli þeirra. „Fyrir mér þá er þetta fullkomið,“ sagði Ruben Amorim eftir leikinn. „Við verðum að hafa tilfinningar. Á þessum tímapunkti verðum við að hafa tilfinningar. Ef við þurfum þá að rífast við hvorn annan þá er það bara eins og hjá fjölskyldum. Þetta boðar eitthvað mjög gott að mínu mati. Við verðum að vera með tilfinningarnar í þessu og sýna að þetta sé okkur mikilvægt,“ sagði Amorim. Amorim segir að þarna hafi þessir tveir leikmenn sýnt honum að þeim væri ekki sama. „Það er á hreinu. Þegar þér er alveg sama þá gerir þú ekkert. Þegar þetta skiptir þig máli þá rífstu við bróður þinn, við föður þinn og við móður þina. Þetta boðar gott,“ sagði Amorim. „Þetta er fullkomlega eðlilegt og þetta er jákvætt og heilbrigt. Ég leyfi leikmönnunum og fyrirliðanum að róa menn. Ef ég tel að þetta sé of mikið þá fer ég inn í klefa. Það er samt þeirra staður þar sem þeir ræða málin, rífast aðeins og útkljá málin,“ sagði Amorim. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Daninn Rasmus Höjlund skoraði bæði mörk United manna í leiknum þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Strax eftir leik sást hann aftur á móti rífast við hinn unga Amad Diallo. Á endanum þurfti Lisandro Martínez að stíga á milli þeirra. „Fyrir mér þá er þetta fullkomið,“ sagði Ruben Amorim eftir leikinn. „Við verðum að hafa tilfinningar. Á þessum tímapunkti verðum við að hafa tilfinningar. Ef við þurfum þá að rífast við hvorn annan þá er það bara eins og hjá fjölskyldum. Þetta boðar eitthvað mjög gott að mínu mati. Við verðum að vera með tilfinningarnar í þessu og sýna að þetta sé okkur mikilvægt,“ sagði Amorim. Amorim segir að þarna hafi þessir tveir leikmenn sýnt honum að þeim væri ekki sama. „Það er á hreinu. Þegar þér er alveg sama þá gerir þú ekkert. Þegar þetta skiptir þig máli þá rífstu við bróður þinn, við föður þinn og við móður þina. Þetta boðar gott,“ sagði Amorim. „Þetta er fullkomlega eðlilegt og þetta er jákvætt og heilbrigt. Ég leyfi leikmönnunum og fyrirliðanum að róa menn. Ef ég tel að þetta sé of mikið þá fer ég inn í klefa. Það er samt þeirra staður þar sem þeir ræða málin, rífast aðeins og útkljá málin,“ sagði Amorim.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira