Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 21:02 Erna Dís og Unnar Már, varðstjórar. vísir/ívar fannar „Löggutíst“ er leið lögreglunnar til að færa almenningi fréttir af störfum lögreglu í rauntíma. Á samfélagsmiðlinum X mun lögregla segja frá öllum helstu verkefnum sem embættið fæst við. „Við viljum endilega veita almenningi innsýn inn í fjölbreytt störf lögreglu. Og það hversu mismunandi verkefnin geta verið,“ segir Erna Dís Gunnarsdóttir varðstjóri sem ræddi verkefnið í beinni útsendingu á Stöð 2. Unnar Már Ástþórsson, sömuleiðis varðstjóri, segir fólk hafa gaman af því að fylgjast með störfum lögreglu. „Ég held að það sé ekki á hverjum degi sem að fólk fær svona víða innsýn inn í störf lögreglunnar.“ Stærsta verkefni kvöldsins er væntanlega viðvera í kringum Iceguys tónleika, þá fyrstu af fimm, sem fara fram í Laugardalshöll í kvöld. „Við verðum annars með ölvunartékk, til að kanna hvort fólk sé að aka eftir að hafa fengið sér áfengi,“ erna Dís. Hér að neðan má sjá brot af þeim verkefnum sem lögregla hefur greint frá í kvöld: Reiðhjólaþjófnaður í Hafnarfirði. Okkar fólk á staðinn. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Brjálaður maður í búð í borginni, lögregla fer á staðinn #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Reiður einstaklingur í vandræðum eftir jólaball í borginni. Keyrt heim. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Ölvaður einstaklingur sem neitar að yfirgefa stað í miðborginni. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Lögreglan Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
„Við viljum endilega veita almenningi innsýn inn í fjölbreytt störf lögreglu. Og það hversu mismunandi verkefnin geta verið,“ segir Erna Dís Gunnarsdóttir varðstjóri sem ræddi verkefnið í beinni útsendingu á Stöð 2. Unnar Már Ástþórsson, sömuleiðis varðstjóri, segir fólk hafa gaman af því að fylgjast með störfum lögreglu. „Ég held að það sé ekki á hverjum degi sem að fólk fær svona víða innsýn inn í störf lögreglunnar.“ Stærsta verkefni kvöldsins er væntanlega viðvera í kringum Iceguys tónleika, þá fyrstu af fimm, sem fara fram í Laugardalshöll í kvöld. „Við verðum annars með ölvunartékk, til að kanna hvort fólk sé að aka eftir að hafa fengið sér áfengi,“ erna Dís. Hér að neðan má sjá brot af þeim verkefnum sem lögregla hefur greint frá í kvöld: Reiðhjólaþjófnaður í Hafnarfirði. Okkar fólk á staðinn. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Brjálaður maður í búð í borginni, lögregla fer á staðinn #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Reiður einstaklingur í vandræðum eftir jólaball í borginni. Keyrt heim. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Ölvaður einstaklingur sem neitar að yfirgefa stað í miðborginni. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024
Lögreglan Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira