Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 17:16 Enzo Maresca styður Mykhailo Mudryk. getty/Alex Pantling Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að félagið trúi á sakleysi Mykhailos Mudryk sem féll á lyfjaprófi. Í gær var greint frá því að ólöglegt efni hefði greinst í þvagsýni Mudryks. Hann er kominn í ótímabundið bann frá fótbolta. Í kjölfar frétta gærdagsins sendi Mudryk frá sér yfirlýsingu þar sem hann hélt fram sakleysi sínu. „Ég er í algjöru áfalli því ég hef aldrei notað ólögleg efni viljandi eða brotið neinar reglur. Ég vinn náið með teymi mínu að að rannsaka hvernig þetta gat gerst,“ skrifaði Mudryk á Instagram. „En ég veit að ég gerði ekkert rangt og er bjartsýnn að ég snúi fljótlega aftur á völlinn.“ Maresca segir Chelsea standi þétt við bakið á Mudryk og trúi að hann hafi ekki haft rangt við. „Við styðjum Mykhailo og það þýðir að við trúum honum. Félagið, þjálfarateymið og allir á æfingasvæðinu styðja og treysta Mykhailo. Ég held að hann komi til baka en við vitum ekki hvenær. En hann snýr pottþétt aftur,“ sagði Maresca sem hefur verið í sambandi við Mudryk frá því að fréttir gærdagsins bárust. „Allir leikmenn sem lenda í svona þurfa stuðning. Þú þyrftir stuðning og ég líka. Þetta snýst ekki um aldur hans eða hvaðan hann kemur,“ sagði Maresca. Mudryk hefur leikið 73 leiki og skorað tíu mörk fyrir Chelsea síðan félagið keypti hann frá Shakhtar Donetsk í fyrra. Næsti leikur Chelsea er gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu á morgun. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Í gær var greint frá því að ólöglegt efni hefði greinst í þvagsýni Mudryks. Hann er kominn í ótímabundið bann frá fótbolta. Í kjölfar frétta gærdagsins sendi Mudryk frá sér yfirlýsingu þar sem hann hélt fram sakleysi sínu. „Ég er í algjöru áfalli því ég hef aldrei notað ólögleg efni viljandi eða brotið neinar reglur. Ég vinn náið með teymi mínu að að rannsaka hvernig þetta gat gerst,“ skrifaði Mudryk á Instagram. „En ég veit að ég gerði ekkert rangt og er bjartsýnn að ég snúi fljótlega aftur á völlinn.“ Maresca segir Chelsea standi þétt við bakið á Mudryk og trúi að hann hafi ekki haft rangt við. „Við styðjum Mykhailo og það þýðir að við trúum honum. Félagið, þjálfarateymið og allir á æfingasvæðinu styðja og treysta Mykhailo. Ég held að hann komi til baka en við vitum ekki hvenær. En hann snýr pottþétt aftur,“ sagði Maresca sem hefur verið í sambandi við Mudryk frá því að fréttir gærdagsins bárust. „Allir leikmenn sem lenda í svona þurfa stuðning. Þú þyrftir stuðning og ég líka. Þetta snýst ekki um aldur hans eða hvaðan hann kemur,“ sagði Maresca. Mudryk hefur leikið 73 leiki og skorað tíu mörk fyrir Chelsea síðan félagið keypti hann frá Shakhtar Donetsk í fyrra. Næsti leikur Chelsea er gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu á morgun. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira