„Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2024 13:31 Marcus Rashford hefur verið mikið til umræðu síðustu vikuna. getty/Stephen White Jamie Carragher segir að það sé talað gríðarlega mikið um Marcus Rashford miðað við ekki betri leikmann. Rashford hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga. Hann var ekki í leikmannahópi Manchester United í sigrinum á Manchester City á sunnudaginn og á þriðjudaginn fór hann í viðtal þar sem hann kvaðst vera tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferlinum. Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, sagði að félagið þyrfti á Rashford að halda en valdi hann ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Tottenham í deildabikarnum í gær. Carragher finnst umræðan um Rashford vera of mikil, fyrir ekki betri leikmann. „Mér finnst eins og ég hafi verið að tala um Marcus Rashford alla síðustu viku. Eins og ég hef áður sagt er hann ekki það góður leikmaður miðað við hvað við tölum mikið um hann. Wayne Rooney, David Beckham og Cristiano Ronaldo voru það,“ sagði Carragher. Hann segir að Rashford hafi sett United í slæma stöðu með því tilkynna að hann væri tilbúinn að fara annað. „Ég er ekki fylgjandi því að leikmaður komi fram opinberlega og gagnrýni félagið. En fyrir Rashford að gera þetta, að koma fram án vitneskju félagsins og tilkynna nánast að hann hafi óskað eftir sölu eða hann vilji yfirgefa félagið setur það í mjög erfiða samningsstöðu,“ sagði Carragher. „Ef hann vill vera leikmaður United og vill enn eiga frábæran feril segirðu ekki svona. Þú heldur þér saman, berst og vonast eftir tækifæri.“ Rashford hefur skorað sjö mörk í 24 leikjum fyrir United á þessu tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Tottenham er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 4-3 sigur gegn Manchester United, í leik sem einkenndist af mörgum markmannsmistökum. 19. desember 2024 22:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Rashford hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga. Hann var ekki í leikmannahópi Manchester United í sigrinum á Manchester City á sunnudaginn og á þriðjudaginn fór hann í viðtal þar sem hann kvaðst vera tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferlinum. Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, sagði að félagið þyrfti á Rashford að halda en valdi hann ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Tottenham í deildabikarnum í gær. Carragher finnst umræðan um Rashford vera of mikil, fyrir ekki betri leikmann. „Mér finnst eins og ég hafi verið að tala um Marcus Rashford alla síðustu viku. Eins og ég hef áður sagt er hann ekki það góður leikmaður miðað við hvað við tölum mikið um hann. Wayne Rooney, David Beckham og Cristiano Ronaldo voru það,“ sagði Carragher. Hann segir að Rashford hafi sett United í slæma stöðu með því tilkynna að hann væri tilbúinn að fara annað. „Ég er ekki fylgjandi því að leikmaður komi fram opinberlega og gagnrýni félagið. En fyrir Rashford að gera þetta, að koma fram án vitneskju félagsins og tilkynna nánast að hann hafi óskað eftir sölu eða hann vilji yfirgefa félagið setur það í mjög erfiða samningsstöðu,“ sagði Carragher. „Ef hann vill vera leikmaður United og vill enn eiga frábæran feril segirðu ekki svona. Þú heldur þér saman, berst og vonast eftir tækifæri.“ Rashford hefur skorað sjö mörk í 24 leikjum fyrir United á þessu tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Tottenham er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 4-3 sigur gegn Manchester United, í leik sem einkenndist af mörgum markmannsmistökum. 19. desember 2024 22:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Tottenham er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 4-3 sigur gegn Manchester United, í leik sem einkenndist af mörgum markmannsmistökum. 19. desember 2024 22:00