Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 09:30 Það er talsverður stærðarmunur á þeim Tyson Fury frá Bretlandi (til hægri) og Oleksandr Usyk frá Úkraínu. Þeir mætast í hnefaleikahringnum í kvöld. Getty/Richard Pelham Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury mætast öðru sinni í hringnum í kvöld en bardaginn fer fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Þetta er einn af stærstu bardögum ársins. Fyrri bardagi þeirra fór fram í maí og þá hafði hinn 37 ára gamli Úkraínumaður Usyk betur. Úkraínska þjóðin fylgist eflaust spennt með í kvöld en von þeirra er til þess að Usyk geti verið ljósglæta fyrir úkraínska fólkið á dimmum tímum í miðju stríði við Rússa. Usyk fékk líka kveðju og ráð frá Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu. TV2 segir frá. „Allir Úkraínumenn halda með þér,“ sagði Zelenskyy í myndbandi sem var tekið upp með honum og Usyk og sett inn á samfélagsmiðilinn Telegram. „Við berum virðingu fyrir okkar bandamönnum. Þess vegna, þegar þú gefur Fury högg ekki slá hann of fast. Við viljum ekki að þeir banni notkun langdrægu eldflauganna, sagði Zelenskyj glottandi. Úkraínumenn skutu þessum langdrægu eldflaugum inn í Rússlandi í fyrsta sinn í síðasta mánuði eftir að hafa fengið meðal annars grænt ljós frá Bretum. Hinn 206 metra og 126 kílóa Fury mætir í bardagann í hefndarhug. Hann hefur aldrei verið þyngri á ferlinum. Fury hefur augljós líkamlega yfirburði gegn Usyk sem er 191 sentimetra á hæð o bara 102,5 kíló. „Þegar maður sem er 127 kíló á þyngd slær þig þá er tilfinningin aðeins öðruvísi,“ sagði Fury við Sky Sports. Dómararnir í fyrri bardaganum voru ekki einróma í dómi sinum en Usyk vann 115-112, 113-114 og 114-113. Það stefnir því í jafnan bardaga í kvöld.. Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Fyrri bardagi þeirra fór fram í maí og þá hafði hinn 37 ára gamli Úkraínumaður Usyk betur. Úkraínska þjóðin fylgist eflaust spennt með í kvöld en von þeirra er til þess að Usyk geti verið ljósglæta fyrir úkraínska fólkið á dimmum tímum í miðju stríði við Rússa. Usyk fékk líka kveðju og ráð frá Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu. TV2 segir frá. „Allir Úkraínumenn halda með þér,“ sagði Zelenskyy í myndbandi sem var tekið upp með honum og Usyk og sett inn á samfélagsmiðilinn Telegram. „Við berum virðingu fyrir okkar bandamönnum. Þess vegna, þegar þú gefur Fury högg ekki slá hann of fast. Við viljum ekki að þeir banni notkun langdrægu eldflauganna, sagði Zelenskyj glottandi. Úkraínumenn skutu þessum langdrægu eldflaugum inn í Rússlandi í fyrsta sinn í síðasta mánuði eftir að hafa fengið meðal annars grænt ljós frá Bretum. Hinn 206 metra og 126 kílóa Fury mætir í bardagann í hefndarhug. Hann hefur aldrei verið þyngri á ferlinum. Fury hefur augljós líkamlega yfirburði gegn Usyk sem er 191 sentimetra á hæð o bara 102,5 kíló. „Þegar maður sem er 127 kíló á þyngd slær þig þá er tilfinningin aðeins öðruvísi,“ sagði Fury við Sky Sports. Dómararnir í fyrri bardaganum voru ekki einróma í dómi sinum en Usyk vann 115-112, 113-114 og 114-113. Það stefnir því í jafnan bardaga í kvöld..
Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira