Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2024 09:56 Jóhannes Helgi Guðjónsson er forstjóri Wise. Aðsend Þekktur alþjóðlegur netglæpahópur er sagður hafa gert árás á kerfi upplýsingatækni Wise og tekið afrit af gögnum úr hluta kerfanna. Árásin er ekki sögð hafa haft áhrif á rekstur eða þjónustu Wise, þó hún sé alvarleg. Í tilkynningu frá Wise, sem send var út seint í gærkvöldi, segir að öryggisáætlun hafi verið virkjuð um leið og árásin leit dagsins ljós. Helstu sérfræðingar frá netöryggisfyrirtækinu Syndis hafi verið kallaðir til aðstoðar og hafa þeir aðstoðað við að afla upplýsinga um umfang árásarinnar, greina stöðuna og tryggja varnir gegn frekari árásum. Ekki kemur fram hvaða glæpahópur gerði árásina. Wise var í maí með tæplega tvö hundruð starfsmenn og yfir fjögurra milljarða veltu. Sjá einnig: Wise og Þekking orðin eitt Persónuvernd hefur verið greint frá árásinni og segir í tilkynningunni að verið sé að upplýsa þá viðskiptavini sem málið snertir um atvikið. Þá segir í tilkynningunni að Wise sé vottað samkvæmt alþjóðlegum öryggisstöðlum og unnið sé að því að tryggja kerfi fyrirtækisins gegn frekari árásum. „Wise mun hafa gagnsæi að leiðarljósi og er frekari upplýsinga að vænta um leið og þær liggja fyrir,“ segir að endingu í tilkynningunni. Netglæpir Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Í tilkynningu frá Wise, sem send var út seint í gærkvöldi, segir að öryggisáætlun hafi verið virkjuð um leið og árásin leit dagsins ljós. Helstu sérfræðingar frá netöryggisfyrirtækinu Syndis hafi verið kallaðir til aðstoðar og hafa þeir aðstoðað við að afla upplýsinga um umfang árásarinnar, greina stöðuna og tryggja varnir gegn frekari árásum. Ekki kemur fram hvaða glæpahópur gerði árásina. Wise var í maí með tæplega tvö hundruð starfsmenn og yfir fjögurra milljarða veltu. Sjá einnig: Wise og Þekking orðin eitt Persónuvernd hefur verið greint frá árásinni og segir í tilkynningunni að verið sé að upplýsa þá viðskiptavini sem málið snertir um atvikið. Þá segir í tilkynningunni að Wise sé vottað samkvæmt alþjóðlegum öryggisstöðlum og unnið sé að því að tryggja kerfi fyrirtækisins gegn frekari árásum. „Wise mun hafa gagnsæi að leiðarljósi og er frekari upplýsinga að vænta um leið og þær liggja fyrir,“ segir að endingu í tilkynningunni.
Netglæpir Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira