„Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. desember 2024 13:32 Birkir Bjarnason með fyrirliðabandið í einum af 113 A-landsleikjum sínum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Birkir Bjarnason stefnir á það að koma liði sínu Brescia í umspil um laust sæti í efstu deild á Ítalíu. Hann nýtur lífsins þar í landi og mun spila fótbolta eins lengi og skrokkurinn leyfir. Brescia er um miðja deild í B-deildinni á Ítalíu. Birkir er 36 ára en telur sig enn eiga nóg eftir. „Þetta er frábær klúbbur og sérstaklega sögulega séð. Ég hef það bara mjög fínt hérna,“ segir Birkir í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Hérna á Ítalíu er þetta stórt félag og hérna hafa menn á borð við Baggio og Pirlo spilað. Við eigum heima í efstu deild að mínu mati en þetta hefur verið upp og niður og í raun mest hefur liðið verið í seríu B. Okkar markmið eru að reyna koma okkur inn í úrslitakeppnina og reyna koma okkur upp.“ Hann segir að persónulega hafi honum gengið mjög vel. Þjálfarinn velur alltaf liðið „Það tók smá tíma fyrir mig að koma mér í gang á tímabilinu og var að glíma við smá meiðsli. En núna líður mér mjög vel og það er gaman að ganga vel.“ Birkir er landsleikjahæsti leikmaður Íslands í sögunni, hann hefur spilað 113 landsleikir og skorað í þeim fimmtán mörk. Hann hefur leikið í tvígang á stórmóti fyrir Íslands hönd. Birkir hefur ekki verið valinn í landsliðið í síðustu verkefni. „Þjálfarinn velur alltaf landsliðið sitt en á tímapunkti í fyrra þegar ég var að spila flestalla leiki og að spila vel. Þá fannst mér ég eiga heima í landsliðinu. Ég horfi nú bara þannig á það að ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Birki í heild sinni. Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Hann nýtur lífsins þar í landi og mun spila fótbolta eins lengi og skrokkurinn leyfir. Brescia er um miðja deild í B-deildinni á Ítalíu. Birkir er 36 ára en telur sig enn eiga nóg eftir. „Þetta er frábær klúbbur og sérstaklega sögulega séð. Ég hef það bara mjög fínt hérna,“ segir Birkir í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Hérna á Ítalíu er þetta stórt félag og hérna hafa menn á borð við Baggio og Pirlo spilað. Við eigum heima í efstu deild að mínu mati en þetta hefur verið upp og niður og í raun mest hefur liðið verið í seríu B. Okkar markmið eru að reyna koma okkur inn í úrslitakeppnina og reyna koma okkur upp.“ Hann segir að persónulega hafi honum gengið mjög vel. Þjálfarinn velur alltaf liðið „Það tók smá tíma fyrir mig að koma mér í gang á tímabilinu og var að glíma við smá meiðsli. En núna líður mér mjög vel og það er gaman að ganga vel.“ Birkir er landsleikjahæsti leikmaður Íslands í sögunni, hann hefur spilað 113 landsleikir og skorað í þeim fimmtán mörk. Hann hefur leikið í tvígang á stórmóti fyrir Íslands hönd. Birkir hefur ekki verið valinn í landsliðið í síðustu verkefni. „Þjálfarinn velur alltaf landsliðið sitt en á tímapunkti í fyrra þegar ég var að spila flestalla leiki og að spila vel. Þá fannst mér ég eiga heima í landsliðinu. Ég horfi nú bara þannig á það að ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Birki í heild sinni.
Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti