Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. desember 2024 23:32 Dave Chisnall er dottinn úr leik á heimsmeistaramótinu. Alex Pantling/Getty Images Dave Chisnall hélt að hann hefði unnið legg gegn Ricky Evans á heimsmeistaramótinu í pílukasti en misreiknaði sig. Chisnall hélt að hann hefði tryggt sér bráðabana með útskoti upp á 131, en hann þurfti útskot upp á 139. Það tók hann smá tíma að átta sig á hvað hefði gerst, en samþykkti það þegar dómarinn benti honum á stöðutöfluna og útskýrði málið. CHIZZY, WHAT HAVE YOU DONE!!! 🤯🤯He thinks he has levelled as he pins a stunning 131 checkout, but he needed 139!!He survives Evans' return, and pins D1 with the last dart in hand to force the sudden death leg. WOW! 🤯 pic.twitter.com/KdELkRv4K2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Chisnall tókst hins vegar í næstu tilraun að skjóta sig út og tryggja bráðabanann, en þar var Ricky Evans hittnari og fór með sigur af hólmi. EVANS WINS ONE OF THE GREAT SECOND ROUND TIES!!! 🙌It's an absolute epic in the penultimate game before Christmas, as Ricky Evans holds his nerve to beat Dave Chisnall in a sudden death leg. Ridiculous darts 👏📺 https://t.co/ItCofNEHJs#WCDarts pic.twitter.com/7M4h3yU46B— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Rob Cross og Scott Williams mætast nú í lokaleik mótsins fyrir jólafrí. Leikar hefjast svo aftur þann 27. desember. Pílukast Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sjá meira
Chisnall hélt að hann hefði tryggt sér bráðabana með útskoti upp á 131, en hann þurfti útskot upp á 139. Það tók hann smá tíma að átta sig á hvað hefði gerst, en samþykkti það þegar dómarinn benti honum á stöðutöfluna og útskýrði málið. CHIZZY, WHAT HAVE YOU DONE!!! 🤯🤯He thinks he has levelled as he pins a stunning 131 checkout, but he needed 139!!He survives Evans' return, and pins D1 with the last dart in hand to force the sudden death leg. WOW! 🤯 pic.twitter.com/KdELkRv4K2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Chisnall tókst hins vegar í næstu tilraun að skjóta sig út og tryggja bráðabanann, en þar var Ricky Evans hittnari og fór með sigur af hólmi. EVANS WINS ONE OF THE GREAT SECOND ROUND TIES!!! 🙌It's an absolute epic in the penultimate game before Christmas, as Ricky Evans holds his nerve to beat Dave Chisnall in a sudden death leg. Ridiculous darts 👏📺 https://t.co/ItCofNEHJs#WCDarts pic.twitter.com/7M4h3yU46B— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Rob Cross og Scott Williams mætast nú í lokaleik mótsins fyrir jólafrí. Leikar hefjast svo aftur þann 27. desember.
Pílukast Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sjá meira