Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. desember 2024 12:01 Linda Sif Magnúsdóttir tók við sem forstöðukona Samhjálpar í október. stöð 2 Um tvö hundruð borða hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar. Forstöðukona segir þjónustuna mikilvæga enda sé hún hjá mörgum eina hátíðlega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins. Þegar fréttastofu bar að garði um klukkan níu í morgun stóðu sjálfboðaliðar og starfsfólk Samhjálpar í ströngu við að hræra í pottum og bera fram hátíðarmat. Alla daga geta þeir sem eru í bágri stöðu snætt hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar og er aðfangadagur engin undantekning, en þá er hádegisverðurinn með jólalegasta móti. Boðið er upp á hamborgarhrygg, lambakjöt, síld, rúgbrauð, kökur og að sjálfsögðu jólaís. Rauður jóladúkur eru settur á öll borð og kerti tendruð í skammdeginu. Húsið var opnað klukkan tíu og stendur hádegisverðurinn til klukkan tvö í dag. „Svo erum við með lengri opnun fyrir heimilislausa og þá sem eru í gistiskýlinu frá klukkan tvö til hálf fimm. Þá eru þeir bara að spila og hafa það notalegt,“ segir Linda Sif Magnúsdóttir, forstöðukona Samhjálpar. Hlýlegt og notalegt Kaffistofan er sem fyrr segir opin alla daga ársins en Linda segir að fleiri sæki hádegisverðinn á aðfangadag en aðra daga. „Það er alltaf mjög hlýlegt og notalegt að koma á kaffistofuna um jólin.“ Linda segir fjölda þeirra sem sækja þjónustuna svipaðan og síðustu ár. Þeir sem mæti séu afar þakklátir fyrir úrræðið. Fyrir marga þá sem sækja hádegisverðinn í dag er hann eina jólalega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins. Þannig þetta er þýðingarmikil stund fyrir ykkar skjólstæðinga? „Já algjörlega, þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur. Það er gott að koma og fá að leggja eitthvað af mörkum til samfélagsins.“ Hjálparstarf Reykjavík Jól Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Þegar fréttastofu bar að garði um klukkan níu í morgun stóðu sjálfboðaliðar og starfsfólk Samhjálpar í ströngu við að hræra í pottum og bera fram hátíðarmat. Alla daga geta þeir sem eru í bágri stöðu snætt hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar og er aðfangadagur engin undantekning, en þá er hádegisverðurinn með jólalegasta móti. Boðið er upp á hamborgarhrygg, lambakjöt, síld, rúgbrauð, kökur og að sjálfsögðu jólaís. Rauður jóladúkur eru settur á öll borð og kerti tendruð í skammdeginu. Húsið var opnað klukkan tíu og stendur hádegisverðurinn til klukkan tvö í dag. „Svo erum við með lengri opnun fyrir heimilislausa og þá sem eru í gistiskýlinu frá klukkan tvö til hálf fimm. Þá eru þeir bara að spila og hafa það notalegt,“ segir Linda Sif Magnúsdóttir, forstöðukona Samhjálpar. Hlýlegt og notalegt Kaffistofan er sem fyrr segir opin alla daga ársins en Linda segir að fleiri sæki hádegisverðinn á aðfangadag en aðra daga. „Það er alltaf mjög hlýlegt og notalegt að koma á kaffistofuna um jólin.“ Linda segir fjölda þeirra sem sækja þjónustuna svipaðan og síðustu ár. Þeir sem mæti séu afar þakklátir fyrir úrræðið. Fyrir marga þá sem sækja hádegisverðinn í dag er hann eina jólalega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins. Þannig þetta er þýðingarmikil stund fyrir ykkar skjólstæðinga? „Já algjörlega, þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur. Það er gott að koma og fá að leggja eitthvað af mörkum til samfélagsins.“
Hjálparstarf Reykjavík Jól Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira