Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2024 13:27 Bjarni Benediktsson og Kristrún Frostadóttir verða á sínum stað í Kryddsíldinni þó hlutverk þeirra á þinginu hafi breyst á árinu sem er að líða. Vísir/Hulda Margrét Kryddsíld Stöðvar 2 verður á sínum stað á gamlársdag þar sem formenn stjórnmálaflokkanna sem sæti eiga á Alþingi mæta og gera upp árið sem senn er á enda. Kryddsíld verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu klukkan 14 þann 31. desember. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að áhorfendur hafa sterkar skoðanir á því hvað er nauðsynlegt að ræða á þessum tímamótum. Í ár gefum við landsmönnum tækifæri til að koma þeirri skoðun sinni á framfæri í aðdraganda þáttarins. Kryddsíldina frá því í fyrra má sjá hér að neðan. Gestir þáttarins verða formenn þeirra sex stjórnmálaflokka sem nú sitja á Alþingi, þeirra þriggja sem mynda ríkisstjórn og svo þeirra þriggja sem sitja í stjórnarandstöðu, þau Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland, Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Hvað þarf að ræða sem tengist árinu sem er að líða? Viðburðaríku ári þar sem nýr forseti Íslands var kjörinn, ríkisstjórnin sprakk, Trump sneri aftur og stríðsátök jukust víða um heim? Að hverju þarf að spyrja leiðtogana? Hverju má ekki gleyma? Sendu þínar hugleiðingar á netfangið ritstjorn(hja)visir.is og láttu okkur vita. Við viljum vita hvað þér finnst. Kryddsíld verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 14 á gamlársdag. Kryddsíld Áramót Tengdar fréttir Brot af því besta úr Kryddsíldinni: „Þú ert sjálfur dóni, Davíð“ Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 á gamlársdag, líkt og síðustu 33 ár. Hægt verður að kaupa stakan þátt fyrir þá sem ekki eru áskrifendur Stöðvar 2. 30. desember 2023 07:01 Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. 1. janúar 2024 07:34 „Andstæðingar mínir eru örugglega að vona að ég hætti“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera að íhuga að hætta í stjórnmálum. 1. janúar 2024 10:01 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Kryddsíld verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu klukkan 14 þann 31. desember. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að áhorfendur hafa sterkar skoðanir á því hvað er nauðsynlegt að ræða á þessum tímamótum. Í ár gefum við landsmönnum tækifæri til að koma þeirri skoðun sinni á framfæri í aðdraganda þáttarins. Kryddsíldina frá því í fyrra má sjá hér að neðan. Gestir þáttarins verða formenn þeirra sex stjórnmálaflokka sem nú sitja á Alþingi, þeirra þriggja sem mynda ríkisstjórn og svo þeirra þriggja sem sitja í stjórnarandstöðu, þau Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland, Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Hvað þarf að ræða sem tengist árinu sem er að líða? Viðburðaríku ári þar sem nýr forseti Íslands var kjörinn, ríkisstjórnin sprakk, Trump sneri aftur og stríðsátök jukust víða um heim? Að hverju þarf að spyrja leiðtogana? Hverju má ekki gleyma? Sendu þínar hugleiðingar á netfangið ritstjorn(hja)visir.is og láttu okkur vita. Við viljum vita hvað þér finnst. Kryddsíld verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 14 á gamlársdag.
Kryddsíld Áramót Tengdar fréttir Brot af því besta úr Kryddsíldinni: „Þú ert sjálfur dóni, Davíð“ Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 á gamlársdag, líkt og síðustu 33 ár. Hægt verður að kaupa stakan þátt fyrir þá sem ekki eru áskrifendur Stöðvar 2. 30. desember 2023 07:01 Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. 1. janúar 2024 07:34 „Andstæðingar mínir eru örugglega að vona að ég hætti“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera að íhuga að hætta í stjórnmálum. 1. janúar 2024 10:01 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Val Kilmer er látinn Erlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Brot af því besta úr Kryddsíldinni: „Þú ert sjálfur dóni, Davíð“ Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 á gamlársdag, líkt og síðustu 33 ár. Hægt verður að kaupa stakan þátt fyrir þá sem ekki eru áskrifendur Stöðvar 2. 30. desember 2023 07:01
Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. 1. janúar 2024 07:34
„Andstæðingar mínir eru örugglega að vona að ég hætti“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera að íhuga að hætta í stjórnmálum. 1. janúar 2024 10:01