„Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 16:17 Declan Rice er bjartsýnn fyrir komandi ári. David Price/Arsenal FC via Getty Images Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Rice fór yfir möguleika Arsenal á komadi ári í viðtali við Amazon Prime eftir 1-0 sigur liðsins gegn Ipswich í gær. „Þetta er búið að vera viðvarandi hjá okkur, að við séum með fulla stjórn á leikjunum en liðin mæta hingað og leggjast djúpt. Það er erfitt að brjóta niður þessa 5-4-1 uppstillingu sem við þurfum svo oft að spila á móti,“ sagði Rice eftir sigur gærdagsins. „Mér fannst við geta skorað eitt eða tvö í viðbót, en sem betur fer náðum við að landa mikilvægum sigri.“ „Þetta er búið að vera gott ár og við höfum gert vel, en þetta hefur ekki verið alveg það sem við viljum,“ sagði Rice svo þegar hann var spurður út í hvernig árið 2024 hafi verið fyrir hann og liðið. „Vonandi færir nýja árið okkur titla. Við þurfum að taka næsta skref til að liðið geti verið talið með þeim allra bestu. Við getum haldið áfram að vinna leiki, en það skiptir engu máli ef við vinnum enga titla.“ Þá segir hann að liðið gæti þurft á hjálp að halda til að ná toppliði Liverpool í titilbaráttunni. „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þeir eru á fullu gasi og þeir gefa ekkert andrými eftir. Við þurfum að fá hjálp einhversstaðar frá svo þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Rice að lokum. Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Sjá meira
Rice fór yfir möguleika Arsenal á komadi ári í viðtali við Amazon Prime eftir 1-0 sigur liðsins gegn Ipswich í gær. „Þetta er búið að vera viðvarandi hjá okkur, að við séum með fulla stjórn á leikjunum en liðin mæta hingað og leggjast djúpt. Það er erfitt að brjóta niður þessa 5-4-1 uppstillingu sem við þurfum svo oft að spila á móti,“ sagði Rice eftir sigur gærdagsins. „Mér fannst við geta skorað eitt eða tvö í viðbót, en sem betur fer náðum við að landa mikilvægum sigri.“ „Þetta er búið að vera gott ár og við höfum gert vel, en þetta hefur ekki verið alveg það sem við viljum,“ sagði Rice svo þegar hann var spurður út í hvernig árið 2024 hafi verið fyrir hann og liðið. „Vonandi færir nýja árið okkur titla. Við þurfum að taka næsta skref til að liðið geti verið talið með þeim allra bestu. Við getum haldið áfram að vinna leiki, en það skiptir engu máli ef við vinnum enga titla.“ Þá segir hann að liðið gæti þurft á hjálp að halda til að ná toppliði Liverpool í titilbaráttunni. „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þeir eru á fullu gasi og þeir gefa ekkert andrými eftir. Við þurfum að fá hjálp einhversstaðar frá svo þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Rice að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Sjá meira