Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 06:31 Erling Braut Haaland og kærasta hans Isabel Haugseng Johansen eftir sigur Manchester City í Meistaradeildinni vorið 2023. Þau eru nú orðin foreldrar. Getty/Giuseppe Maffia Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn faðir í fyrsta sinn en það var ekki hann sjálfur heldur knattspyrnustjóri hans sem sagði heiminum frá því í gær. Haaland skoraði í langþráðum sigri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn fór Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, í viðtal við enska fjölmiðla. Hann var spurður út í norska framherjann. Haaland tilkynnti það sjálfur í október að hann og kærasta hans Isabel Haugseng Johansen ættu von á barni. Nú er það komið í heiminn. Hún er tvítug en Haaland 24 ára. Enskir fjölmiðlar eins og Guardian fengu fréttirnar frá Pep eftir sigurinn í gær. „Stundum hefur Erling fengið á sig of harða gagnrýni en það er bara hluti af fótboltanum. Hann er þreyttur og hefur spilað margar mínútur,“ sagði Guardiola og hélt áfram: „Hann varð faðir í fyrsta sinn fyrir nokkrum dögum. Því fylgja miklar tilfinningar og þetta hafa verið spennandi dagar fyrir hann,“ sagði Guardiola. Haaland hafði ekki skorað í sex af síðustu sjö leikjum og klikkaði á vítaspyrnu í leiknum á undan. Hann skoraði aftur á móti í fyrsta leiknum eftir að hann varð faðir í fyrsta sinn. Enski boltinn Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Sjá meira
Haaland skoraði í langþráðum sigri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn fór Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, í viðtal við enska fjölmiðla. Hann var spurður út í norska framherjann. Haaland tilkynnti það sjálfur í október að hann og kærasta hans Isabel Haugseng Johansen ættu von á barni. Nú er það komið í heiminn. Hún er tvítug en Haaland 24 ára. Enskir fjölmiðlar eins og Guardian fengu fréttirnar frá Pep eftir sigurinn í gær. „Stundum hefur Erling fengið á sig of harða gagnrýni en það er bara hluti af fótboltanum. Hann er þreyttur og hefur spilað margar mínútur,“ sagði Guardiola og hélt áfram: „Hann varð faðir í fyrsta sinn fyrir nokkrum dögum. Því fylgja miklar tilfinningar og þetta hafa verið spennandi dagar fyrir hann,“ sagði Guardiola. Haaland hafði ekki skorað í sex af síðustu sjö leikjum og klikkaði á vítaspyrnu í leiknum á undan. Hann skoraði aftur á móti í fyrsta leiknum eftir að hann varð faðir í fyrsta sinn.
Enski boltinn Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Sjá meira