Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. desember 2024 13:41 Liam Payne lést í Buenos Aires í október 2024. EPA/VICKIE FLORES Fimm manns hafa verið ákærðir fyrir andlát tónlistarmannsins Liam Payne. Tveir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Liam Payne lést þann 16. október síðastliðinn eftir af hafa fallið af hótelsvölum á þriðju hæð. Payne var í fríi í Buenos Aires þegar hann lést og gisti á hótelinu CasaSur. Gilda Martin, hótelstjóri, Esteban Grassi, starfsmaður hótelsins og Roger Nores, vinur Payne, hafa verið ákærð fyrir manndráp. Þá hafa tveir aðrir starfsmenn hótelsins, Braian Paiz og Ezequiel Pereyre verið ákærðir fyrir að útvega Payne fíkniefni. Í umfjöllun breska miðilsins BBC kemur fram að tveir af þessum fimm hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þessir tveir aðilar þurfa að mæta í dómsal innan sólarhrings. Samkvæmt skrifstofu saksóknara var Payne nær meðvitundarlaus þegar atvikið átti sér stað. Því er talið að Payne hafi ekki vitað hvað hann væri að gera eða hverjar afleiðingarnar gætu orðið. Samkvæmt rannsóknum lögreglu á svæðinu var Payne undir áhrifum áfengis, kókaín og þunglyndislyfja þegar hann lést. Kvöldið sem hann lést höfðu starfsmenn hótelsins hringt í neyðarlínuna vegna gests sem var fullur, undir áhrifum fíkniefna og að eyðileggja hótelherbergið sitt. Payne er helst þekktur fyrir að vera meðlimur strákahljómsveitarinnar One Direction. Þá hóf hann sólóferil eftir að hljómsveitin lagði upp laupana árið 2015. Andlát Liam Payne Argentína Tengdar fréttir Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. 20. nóvember 2024 14:30 Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Þrír hafa verið handteknir í Argentínu og standa frammi fyrir ákærum vegna dauða Liam Payne, tónlistarmanns og fyrrverandi meðlims í One Direction. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði þegar hann féll fram af svölum á þriðju hæð. 7. nóvember 2024 22:35 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Liam Payne lést þann 16. október síðastliðinn eftir af hafa fallið af hótelsvölum á þriðju hæð. Payne var í fríi í Buenos Aires þegar hann lést og gisti á hótelinu CasaSur. Gilda Martin, hótelstjóri, Esteban Grassi, starfsmaður hótelsins og Roger Nores, vinur Payne, hafa verið ákærð fyrir manndráp. Þá hafa tveir aðrir starfsmenn hótelsins, Braian Paiz og Ezequiel Pereyre verið ákærðir fyrir að útvega Payne fíkniefni. Í umfjöllun breska miðilsins BBC kemur fram að tveir af þessum fimm hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þessir tveir aðilar þurfa að mæta í dómsal innan sólarhrings. Samkvæmt skrifstofu saksóknara var Payne nær meðvitundarlaus þegar atvikið átti sér stað. Því er talið að Payne hafi ekki vitað hvað hann væri að gera eða hverjar afleiðingarnar gætu orðið. Samkvæmt rannsóknum lögreglu á svæðinu var Payne undir áhrifum áfengis, kókaín og þunglyndislyfja þegar hann lést. Kvöldið sem hann lést höfðu starfsmenn hótelsins hringt í neyðarlínuna vegna gests sem var fullur, undir áhrifum fíkniefna og að eyðileggja hótelherbergið sitt. Payne er helst þekktur fyrir að vera meðlimur strákahljómsveitarinnar One Direction. Þá hóf hann sólóferil eftir að hljómsveitin lagði upp laupana árið 2015.
Andlát Liam Payne Argentína Tengdar fréttir Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. 20. nóvember 2024 14:30 Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Þrír hafa verið handteknir í Argentínu og standa frammi fyrir ákærum vegna dauða Liam Payne, tónlistarmanns og fyrrverandi meðlims í One Direction. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði þegar hann féll fram af svölum á þriðju hæð. 7. nóvember 2024 22:35 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. 20. nóvember 2024 14:30
Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Þrír hafa verið handteknir í Argentínu og standa frammi fyrir ákærum vegna dauða Liam Payne, tónlistarmanns og fyrrverandi meðlims í One Direction. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði þegar hann féll fram af svölum á þriðju hæð. 7. nóvember 2024 22:35