Vara við svikapósti í nafni Skattsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. desember 2024 10:46 Skatturinn varar við svikapósti sem hefur verið sendur til fólks í nafni stofnunarinnar. Ríkisskattstjóri Skatturinn hefur varað við svikapóstum í nafni stofnunarinnar sem hafa borist landsmönnum milli jóla og nýárs. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Skattsins. Þar segir að bæði stofuninni sjálfri og lögreglunni hafi borist ábendingar um slíka tölvupósta. Í svikapóstunum er viðtakanda tilkynnt að gerðar hafi verið breytingar á skattframtali og fólki boðið að smella á hlekk til að opna þjónustuvef eða skanna Qr kóða. Slíkar sendingar séu ekki á vegum skattsins heldur séu þær netsvik. „Pósturinn er ekki frá Skattinum, linkurinn leiðir ekki á þjónustuvef Skattsins og rétt er að benda fólki á að smella ekki á hlekkinn og gefa ekki upp neinar persónu- eða fjárhagsupplýsingar,“ segir í tilkynningunni. Þá hvetur Skatturinn fólk til að tilkynna hlutaðeigandi fyrirtæki/stofnun og lögreglu ef það grunar að sending sem því hafi borist sé sviksamleg. Einkenni netsvika séu gjarnan óvenjuleg vefslóð, einkennilegt málfar og málvillur, beiðni um kortanúmer eða innskráningu með skilríkjum og tilkynning um inneign eða skuld sem fólk á ekki von á. Netglæpir Netöryggi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Skattsins. Þar segir að bæði stofuninni sjálfri og lögreglunni hafi borist ábendingar um slíka tölvupósta. Í svikapóstunum er viðtakanda tilkynnt að gerðar hafi verið breytingar á skattframtali og fólki boðið að smella á hlekk til að opna þjónustuvef eða skanna Qr kóða. Slíkar sendingar séu ekki á vegum skattsins heldur séu þær netsvik. „Pósturinn er ekki frá Skattinum, linkurinn leiðir ekki á þjónustuvef Skattsins og rétt er að benda fólki á að smella ekki á hlekkinn og gefa ekki upp neinar persónu- eða fjárhagsupplýsingar,“ segir í tilkynningunni. Þá hvetur Skatturinn fólk til að tilkynna hlutaðeigandi fyrirtæki/stofnun og lögreglu ef það grunar að sending sem því hafi borist sé sviksamleg. Einkenni netsvika séu gjarnan óvenjuleg vefslóð, einkennilegt málfar og málvillur, beiðni um kortanúmer eða innskráningu með skilríkjum og tilkynning um inneign eða skuld sem fólk á ekki von á.
Netglæpir Netöryggi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira