Samkvæmt upplýsingum frá Landsspítala var um að ræða dreng.
Þegar fréttastofa hafði samband við fæðingardeildir heilbrigðisstofnana á Akranesi, Akureyri, Selfossi og Reykjanesbæ á áttunda tímanum höfðu enn engin börn fæðst á hinu nýja ári.
Á nýársdegi í fyrra kom fyrsta barn ársins í heiminn klukkan 9:12 á Landspítalanum í Reykjavík, en árið 2023 kom fyrsta barn ársins tuttugu og eina mínútu yfir miðnætti.