Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 08:01 Stephen Bunting með syni sínum Tobias eftir sigur á móti á síðasta ári. Getty/Rob Newell Sephen Bunting tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær og mætir Luke Littler í undanúrslitum í kvöld. Það eru þó kannski ekki allir á heimilinu jafnánægðir með sigurinn. Bunting vann 5-2 sigur á Peter Wright í átta manna úrslitunum eftir að hafa komist 4-0 yfir í leiknum. Eftir leikinn sagði Bunting frá athyglisverðri staðreynd um son sinn. „Ég var mjög stressaður í bakherberginu, var eiginlega alveg á brúninni. Peter Wright er mjög vinsæll og líka mjög góður vinur minn. Hann er líka uppáhaldsspilari sonar míns þannig að ég finn til með syni mínum núna,“ sagði Sephen Bunting. Tobias sonur hans er tólf ára gamall og hefur mjög gaman að pílukasti eins og faðir sinn. „Ég er samt svo ánægður að hafa komist yfir þennan þröskuld. Áhorfendur voru ótrúlegir í fyrstu fjórum settunum en þú verður að gera enn betur,“ sagði Bunting en Wright kom sér aftur inn í leikinn með því að vinna tvö sett í röð. „Ég vissi að ég var mjög stjórnina á leikum en Peter var að koma til baka. Ég hugsaði með mér að bregðast ekki sjálfum mér og ná aftur upp einbeitingunni. Ég hef einbeitt mér að því í hverjum leik,“ sagði Bunting. „Ég vil líka gefa Luke [Humphries] hrós. Hann gaf sér tíma að æfa með mér. Við skipulögðum það fyrir þremur eða fjórum mánuðum síðan og það er að skila mér miklu,“ sagði Bunting. „Nú er stressið úr sögunni og ég get notið þess að klára mótið,“ sagði Bunting. Hann hefur einu sinni áður komist í undanúrslit en það var árið 2021 þegar hann datt síðan út á móti Gerwyn Price. Hann mætir Luke Littler í undanúrslitunum í kvöld en í hinum leiknum mætast Chris Dobey og Michael van Gerwen. Útsending á Vodafone Sport hefst klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Tengdar fréttir Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. 30. desember 2024 17:23 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Bunting vann 5-2 sigur á Peter Wright í átta manna úrslitunum eftir að hafa komist 4-0 yfir í leiknum. Eftir leikinn sagði Bunting frá athyglisverðri staðreynd um son sinn. „Ég var mjög stressaður í bakherberginu, var eiginlega alveg á brúninni. Peter Wright er mjög vinsæll og líka mjög góður vinur minn. Hann er líka uppáhaldsspilari sonar míns þannig að ég finn til með syni mínum núna,“ sagði Sephen Bunting. Tobias sonur hans er tólf ára gamall og hefur mjög gaman að pílukasti eins og faðir sinn. „Ég er samt svo ánægður að hafa komist yfir þennan þröskuld. Áhorfendur voru ótrúlegir í fyrstu fjórum settunum en þú verður að gera enn betur,“ sagði Bunting en Wright kom sér aftur inn í leikinn með því að vinna tvö sett í röð. „Ég vissi að ég var mjög stjórnina á leikum en Peter var að koma til baka. Ég hugsaði með mér að bregðast ekki sjálfum mér og ná aftur upp einbeitingunni. Ég hef einbeitt mér að því í hverjum leik,“ sagði Bunting. „Ég vil líka gefa Luke [Humphries] hrós. Hann gaf sér tíma að æfa með mér. Við skipulögðum það fyrir þremur eða fjórum mánuðum síðan og það er að skila mér miklu,“ sagði Bunting. „Nú er stressið úr sögunni og ég get notið þess að klára mótið,“ sagði Bunting. Hann hefur einu sinni áður komist í undanúrslit en það var árið 2021 þegar hann datt síðan út á móti Gerwyn Price. Hann mætir Luke Littler í undanúrslitunum í kvöld en í hinum leiknum mætast Chris Dobey og Michael van Gerwen. Útsending á Vodafone Sport hefst klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Tengdar fréttir Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. 30. desember 2024 17:23 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30
Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00
Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. 30. desember 2024 17:23