Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 09:31 Jack Butland þakkar stuðningsmönnum Rangers fyrir eftir leik liðsins fyrr í vetur. Hann hafði heppnina ekki með sér í siðasta leik. Getty/Jonathan Moscrop Jack Butland, markvörður skoska liðsins Rangers, verður ekki með liði sínu í kvöld í nágrannaslagnum á móti Celtic. Butland glímir við innvortis blæðingu í fæti eftir síðasta leik liðsins í skosku úrvalsdeildinni. Hans verður því sárt saknað í stórleik skoska boltans eða Old Firm leiknum eins og hann er kallaður. Hinn 31 árs gamli Butland spilaði á móti Motherwell á sunnudaginn var en sá leikur endaði með 2-2 jafntefli. Hann meiddist í leiknum og í ljós kom að meiðslin voru alvarleg. Butland lagðist inn á sjúkrahús vegna meiðslanna en hefur nú gengið í gegnum meðferð og er nú kominn aftur heim til sín. Hann er hins vegar ekki leikfær. Rangers verður einnig án fyrirliða síns, James Tavernier, í leiknum. Rangers þarf nauðsynlega að vinna leikinn til að eiga möguleika að ná meisturum Celtic. Celtic er fjórtán stigum á undan þeim eftir tvo 4-0 sigra í röð á móti Motherwell og St Johnstone. Rangers can confirm goalkeeper Jack Butland will miss tomorrow’s Old Firm match with Celtic.The goalkeeper suffered an internal bleed in his leg which required hospital treatment, but he has since been released and is recovering.Everyone at Rangers wishes Jack a speedy… pic.twitter.com/9KG9YGrxDA— Rangers Football Club (@RangersFC) January 1, 2025 Skoski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Butland glímir við innvortis blæðingu í fæti eftir síðasta leik liðsins í skosku úrvalsdeildinni. Hans verður því sárt saknað í stórleik skoska boltans eða Old Firm leiknum eins og hann er kallaður. Hinn 31 árs gamli Butland spilaði á móti Motherwell á sunnudaginn var en sá leikur endaði með 2-2 jafntefli. Hann meiddist í leiknum og í ljós kom að meiðslin voru alvarleg. Butland lagðist inn á sjúkrahús vegna meiðslanna en hefur nú gengið í gegnum meðferð og er nú kominn aftur heim til sín. Hann er hins vegar ekki leikfær. Rangers verður einnig án fyrirliða síns, James Tavernier, í leiknum. Rangers þarf nauðsynlega að vinna leikinn til að eiga möguleika að ná meisturum Celtic. Celtic er fjórtán stigum á undan þeim eftir tvo 4-0 sigra í röð á móti Motherwell og St Johnstone. Rangers can confirm goalkeeper Jack Butland will miss tomorrow’s Old Firm match with Celtic.The goalkeeper suffered an internal bleed in his leg which required hospital treatment, but he has since been released and is recovering.Everyone at Rangers wishes Jack a speedy… pic.twitter.com/9KG9YGrxDA— Rangers Football Club (@RangersFC) January 1, 2025
Skoski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira