Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2025 15:02 Flugvél Play er nú á leið til Tenerife en án mannanna þriggja, sem verða að þola íslenskan vetur lengur en til stóð. vísir/vilhelm Nokkur rekistefna varð í flugvél Play sem var á leið til Tenerife í dag en vísa varð þremur ungum mönnum frá borði. Flugstjóri mat ástand mannanna þannig að þeir væru ógn við öryggi vélarinnar. Til stóð að flugvélin héldi af stað til Tenerife frá Keflavík í morgun klukkan níu. Nokkur töf varð á áætluðu flugi en að sögn Birgis Olgeirssonar upplýsingafulltrúa Play er flugfélagið að vinna upp tapaðan tíma vegna bilun einnar véla sinna. Þegar loks stóð til að taka á loft, um klukkan 13, var ástand þriggja ungra manna metið þannig að ekki væri óhætt að hefja flugtak. Var þeim fylgt út í fylgd lögreglu. „Það var búið að tilkynna farþegum að það yrði frestun,“ segir Birgir í samtali við fréttastofu. Hann segir það svo að þegar ástæða fyrir brottvísun er þessa eðlis, að það varði öryggi flugs, sé ekki um það að ræða að flugmiðarnir fáist endurgreiddir. „Ef flugstjóri telur að ástand manna með þeim hætti að það geti ógnað öryggi þá verður að taka ákvarðanir af eða á.“ Samkvæmt heimildum Vísis höfðu öryggisfulltrúar á Leifsstöð veitt mönnunum þremur athygli áður um morguninn, þá vegna ölvunar og haft af þeim afskipti. Það vakti hins vegar athygli farþega að ekki voru nein læti í mönnunum þegar þeir voru leiddir frá borði. Fréttir af flugi Play Lögreglumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Til stóð að flugvélin héldi af stað til Tenerife frá Keflavík í morgun klukkan níu. Nokkur töf varð á áætluðu flugi en að sögn Birgis Olgeirssonar upplýsingafulltrúa Play er flugfélagið að vinna upp tapaðan tíma vegna bilun einnar véla sinna. Þegar loks stóð til að taka á loft, um klukkan 13, var ástand þriggja ungra manna metið þannig að ekki væri óhætt að hefja flugtak. Var þeim fylgt út í fylgd lögreglu. „Það var búið að tilkynna farþegum að það yrði frestun,“ segir Birgir í samtali við fréttastofu. Hann segir það svo að þegar ástæða fyrir brottvísun er þessa eðlis, að það varði öryggi flugs, sé ekki um það að ræða að flugmiðarnir fáist endurgreiddir. „Ef flugstjóri telur að ástand manna með þeim hætti að það geti ógnað öryggi þá verður að taka ákvarðanir af eða á.“ Samkvæmt heimildum Vísis höfðu öryggisfulltrúar á Leifsstöð veitt mönnunum þremur athygli áður um morguninn, þá vegna ölvunar og haft af þeim afskipti. Það vakti hins vegar athygli farþega að ekki voru nein læti í mönnunum þegar þeir voru leiddir frá borði.
Fréttir af flugi Play Lögreglumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira